Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 143
Um stjómarmálið.
143
kosníngarlögunum 16. Juni 1849 voru fyrir skildar ákvarb-
anir íslandi til handa, ekki sífcur en Slesvík og Færeyj-
um; aí) endíngu var þaS og í gó&ri samhljóöan hér vib,
ab hin dönsku grundvallarlög voru aldrei auglýst á Islandi.
En rétt á eptir breytti rá&gjafastjórnin allt í einu skobun-
armáta sínum. Reyndar voru 1849 meÖ rábi alþíngis, einsog
rétt var, búin til kosníngarlög til hins fyrirheitna þjób-
fundar, og sumariö 1851 var þjóbfundur þessi loksins
settur, eptir margskonar undandrátt. Nú var þá lagt fyrir
fundinn frumvarp eitt til laga um stjórnarstöbu íslands í
ríkinu og ríkisþíngs kosníngar á íslandi, ogþessusama frum-
varpi stjórnarinnar fylgdu hin dönsku grundvallarlög eins
og vibbætir; en nú mátti aö vísu sjá af öllum lotum,
er frumvarp þetta var fyrir lagt, ab tílgángurinn var, aí>
hafna gjörsamlega því, sem híngaö til hafbi verife grund-
völlur hins íslenzka landsréttar. Fyrir Danmörk voru
grundvallarlögin til orbin á lögfullan hátt, fyrir þá sök,
ao þau voru bygb á samkomulagi milli krónunnar og ríkis-
fundarins, en ríkisfundarmenn voru valdir eptir kosníng-
arlögum, sem hin dönsku fulltrúaþíng höfbu átt hlut ab;
en fyrir ísland, þar sem alþíng hafbi ekki tekib neinn
þátt í tilbúníngi tébra kosníngarlaga, gátu grundvallar-
lögin einmitt þessvegna ekki orbib gildandimeb nokkru
móti, nema því einu, ab þau eptir á öblubust samþykktar-
atkvæöi hins íslenzka þjóbfundar, þeirrar sérstak-
legu samkomu, sem landinu var skýlaust heitin og stefnt til
eptir gildum kosníngarlögum. Eg sagbi samþykktar-atkvæfci;
því þó reyndar sé þannig a& orbi komizt í konúngsbréfi
23. Septembr. 1848 um rétt fundarins, ab hann skuli „heyrbur
verba“, þá liggur samt í augum uppi, ab ef einu Iandi í
ríkinu er veitt heimild til ab semja um stjórnarbót vib
konúng, þá verbur ekki öbru landi í sama ríki synjab þeirrar