Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 145
Um stjómarmálið.
145
þínginu seadu 36 þíngmenn þegnlegt ávarp til konúngs1, en
svar uppá þab kom í konúngs auglýsíngu 12. Mai 1852,
svo látandi: ab álit þaö, sem fundarmenn hafi í ljúsi
látife í ávarpinu, geti meb engu múti samþýbzt vib stjúrnar-
stöbu íslands, einsog hún se afe lögum, enda stefni þab jafnt
Islandi sem Danmörku til tjúns ogtöpunar; segir konúngur,
sér þyki eins og nú standi sí&ur en ekki ráblegt a& leggja
fyrir nýtt stjúrnlagafrumvarp, en þar á múti skuli alþíng
halda áfram sýslu sinni á lögskipaban hátt, þánga&til sá
tími komi, a& konúngi þyki rá& a& ákve&a a&rar reglur
ura stö&u Islands í ríkinu, me& þeirri tilhlutun alþíngis sem
lög standa til.
þannig var nú ekki teki& til þess rá&sins, a& efna
heítor&i& í konúngsbréfi 23. Septbr. 1848 um íslenzkan
þjú&fund, heldur vísa& blátt áfram til alþíngis, eins og
fyrgreint heitor& hef&i aldrei til veri&. A& ö&ru leyti var
ástand íslands og er ennþá í því horfi, er nú skalgreina.
Alþíng hom saman eins og fyr anna&hvort ár, en var&
líkt sem á&ur a& una sínum naumt afmælda verkahríng;
þa& var nefnilega einúngis rá&gjafarþíng, en haf&i engan
skattveizlurétt; hinsvegar var hi& danska ríkisþíng láti&
rá&a hinni íslenzku fjárhagsáætlun jafnframt hinni dönsku,
og leggja atkvæ&i sitt á mörg serstakleg íslenzk lög, e&a
sem voru þa& a& nokkru leyti; haf&i þú ríkisþíngi&
enga heimild fyrir Islands hönd, og gat ekki heldur haft
hana, því lög til kosníngar íslenzkra fulltrúa á ríkisþíngib
voru ekki til. Hin æ&sta yfirstjúrn Islands, sem á tím-
um alveldisstjúrnarinnar haf&i veri& skipt milli rentu-
kammersins, hins danska kansellíis, háskúla- og skúlastjúrn-
*) þetta ivarp þjóðfuridarmauna til konúrigs er prentað í Nýjum.
Félagsritum XII, 114—124.
10