Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 146
146
Um stjórnarmálið.
arrábs, var mefe konúngs úrskurfei 10. Novbr. 1848 skipufe
undir sérstaklega stjúrnardeild; þar fylgdu mefe hin fær-
eysku og grænlenzku mál, og íslenzkur mafeur var skip-
afeur forstjóri deildarinnar.
En þessi íslenzka stjórnardeild var fyrst lögfe undir
hinn danska innanríkisráfegjafa, seinna (1855) undir hinn
danska dómsmálaráfegjafa, og enn sífear voru hin íslenzku
reikníngamál tekin frá deildinni. Ekki hélzt þafe heldur
í föstu horfi, afe deildarstjórinn mætti flytja rnálin fyrir
binum öferum ráfegjöfum eptir því sem undir þá bæri, svo
sem í fyrstunni var fyrirhugafe, varfe svo sú nifeurstafean,
afe hife endilega úrskurfearvald lenti, ef ekki hjá einum
einstökum, þá hjá fleirum dönskum ráfegjöfum, sem áttu
ábyrgfe afe standa einúngis fyrir ríkisþínginu í Danmörku.
Hvafe hæstarétt snertir, þá var hann reyndar, og þafe
skömmu eptir afe hann komst á fót fyrir Danmörk (1661),
byrjafeur á því, afe draga íslenzk mál undir sitt dómsvald;
en þafe er afegætanda, afe hæstiréttur haffei ávallt gengife í
stafe konúngs, konúngur haffei sjálfur haft rétt til afe kvefea
upp dóm, þegar hann skipafei forseta sætife í réttinum,
enda hefir þafe til skamms tíma verife sifeur, afe konúngur
sjálfur helgafei þar dómsþíng og setti réttinn einusinni á
ári. En mefe grundvallarlögunum varfe sú breytíng, afe
dómsvaldife varfe óháfe konúngsvaldinu og selt undir um-
ráfe dómstólanna. En þrátt fyrir þafe hélt hinn æfesti
dómstóll Ðanmerkur fastlega myndugleika sínum gagn-
vart íslandi, þó til þess vantafei alla löglega heimild. þafe
lýsti sér í öllu, afe danska stjórnin bygfei umtalslaust á
þeirri skofeun, afe hinn einvaldi konúngur heffei einúngis
afsalafe sér alveldinu í hag hinum dönsku þegnum, og
nú skyldu allir aferir þegnar alríkisins verfea eins tak-
markaiaust undirgefnir hinum dönsku þegnum, eins og