Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 147
Um stjórnarmálið.
147
þeir voru einvaldskonúngunum á£ur. Danir komust þafe
lengst í frjálslyndinu, aí) þeim þútti einhverskonar sann-
girni mæla með, a& hinum væri veitt nokkur hluttekníng
í hinu danska ríkisþíngi, en samt var þah skoSun þeirra,
a& ríkisþíngií) misti ekkert af sinni yfirheimild gagnvart
íslandi, þú fslendíngar heffci þar alls enga fulltrúa (sbr.
ástæhur til frumvarpsins 1851).
Eins og nærri má geta, þá reyndu nú Íslendíngar
sínsvegar hva?> eptir annab a& fá enda á þessu hrærigrautar
ástandi. Alþíng sendi til konúngs hverja bænarskrána á
fætur annari (1853, 1857, 1859, 1861, 1863), en aldrei
voru nema afsvör í abra hönd, hverjar sem nú vi&bár-
urnar voru, t. a. m. a& ómögulegt væri a& ákve&a stö&u
eins einstaks lands í ríkinu gagnvart alríkinu fyr en al-
ríkis-stjórnarskipunin, sem alltaf var í tilbúníngi, væri
komin í kríng (1855), — e&a þa& var haft til undan-
færslu, a& hi& íslenzka stjórnarmál og hi& óútkljá&a fjár-
hagsmál væri svo nátengd hvort ö&ru, a& þau mættu ekki
a&skiljast (1861, 1863), — e&a þá stjórninni þótti hreinn
og klár óþarfi a& tilfæra nokkrar ástæ&ur (1859). Fyrir
alþíng 1865 lag&i stjórnin loksins lagafrumvarp, sem átti
a& koma reglu á fjárhags-vi&skipti íslands og Dan-
merkur, og var jafnframt heiti&, a& þegar þetta mál væri
af höndum innt, þá skyldi stjórnarmál íslands ver&a
teki& fyrir; en alþíng vísa&i frumvarpi þessu frá, og þa&
me& gildum ástæ&um, og beiddist um lei&, a& hi& brá&asta
yr&i kvadt til þjó&fundar á ný eptir kosníngarlögunum
frá 28. Septbr. 1849, og ab fyrir hann yr&i lagt Iaga-
frumvarp um stjórnarbótarmáli& ásamt fjárhagsmálinu.
En jafnt sem fyrri var stjórnin ófáanleg til a& veita þessa
bæn; þar á móti lag&i hún fyrir alþíng 1867 frumvarp
til stjórnarlaga fyrir fsland, og lofa&i svo miklu, a& þótt
10*