Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 148
148
Um 8tjórnaruiálið.
hún reyndar léti fjárhagsraálib ab þessu sinni Iiggja úhreyft,
þá skyldi hún samt, ef alþíng saraþykkti stjúrnlagafrum-
varpib, reyna ab fá ríkisþíngib til ab veita fast ákvebib
árgjald til Islands fjárhagslegu stjárnar. Nú meb því
konúngsfulltrúi gaf þá skýlausu yfirlýsíngu í heyranda
hljóbi, ab konúngur ætlabi alþíngi ekki rábgjafar-atkvæbi
eintórat í stjórnarmálinu, heldur einnig samþykktar atkvæbi,
og ab valdbob íslcn/kra stjórnarlaga kæmi honura ekki
til hugar, — þá sneiddi alþíng í þetta skipti hjá því hinu
formlega spursmáli, hvort ekki væri rettara ab frumvarpib
væri lagt fyrir þjóbfund, og stefnt til hans eptir fyrnefndum
kosníngarlögum; var svo frumvarpib tekib til umræbu.
þíngib kannabist einnig vib, ab þetta frumvarp stjórnar-
innar væri þakkarverb bragarbót, í samburbi vib þab, sem
stjórnin hafbi bobib ábur, og ab þab gæti yfirhöfub ab tala
orbib undirstaba til samkomulags. Reyndar breytti og
lagabi alþíng frumvarpib eigi alllítib í mörgum gieinum,
og ab því, er fjárhagsmálib snerti, fór þab fram á hærri
fast ákvebna peníngakröfu, og þótt sú væri abaluppá-
stúnga þíngsins, ab þetta endurbætta frumvarp yrbi gjört
ab lögum, þá stakk þab uppá því til vara, ab stefnt yrbi
nýtt þíng á íslandi hib brábasta, og lagt fyrir þab nýtt
frumvarp til stjórnarlaga.
Nú reyndi stjórnin aptur ab snúa á abra götu. fs-
lands hafbi hvergi verib vib getib í því stjórnlaga frum-
varpi fyrir sameiginleg málefni hins danska ríkis, sem kom
út 2. Oktbr. 1855, ekki heldur í kosníngarlögunum fyrir
ríkisrábib, er komu út um sama leyti, og ekki heldur
í lögum þeim, er einskorbubu umræbi grundvallarlaganna
vib Danmörk; sama var um grundvallarlög samríkismál-
anna fyrir konúngsríkib Danmörk og hertogadæmib Sles-
vík 18. Novbr. 1863, og loksins var ísland ónefnt og
l