Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 149
Um stjórnarmálið.
149
engin hlifcsjdn höfb af því í hinum nýju dönsku grund-
vallarlöguin, sem rædd voru á árunum 1865 og 1866, og
auglýst 28. Juli 1866; samkvæmt þessuhafði Island enga
fulltrúa á ríkisþíngi, hvorki sem land útaf fyrir sig efea
sem danskt h&rab. En engu aB sííiur sneri ráfegjafastjórnin
sör nú a& ríkisþínginu, í staö þess aí> stefna nýjan þjóf>-
fund á Islandi, eba þó a& minnsta kosti reyna a& koma
siir saman vi& alþíng; hún lag&í nú fyrir ríkisþíngi& frum-
varp til fjárhagslaga fyrir Island (7. Oktbr. 1868), og þar
me& einsog fylgiskjöl stjórnlagafrumvarpi& til alþíngis
frá 1867, sama frumvarp svo sem þa& var umbreytt og
laga& af alþíngi, og fleiri önnur skjöl. þa& var nú þegar
au&sætt, er stjórnin lag&i frumvarpi& fyrir í þessu formi,
eins og líka fljótt sanna&ist á sjálfum umræ&unum, a& hi'r
var enginn annar tilgángur en sá, a& byggja lög á sam-
komulagi milli stjórnarinnar og ríkisþíngsins, og skyldu
svo þau lög umtalslaust vera gildandi fyrir fsland; var
þó frumvarpi& enganveginn einskor&a& vi& kröfu ákve&ins
gjalds úr hinum danska ríkissjó&i til íslands þarfa, heldur
fór þa& út yflr þau takmörk og greip djúpt inn í stjórnar-
máli&. Ymsar velvilja&ar raddir fslandi til handa létu
nú reyndar til sín heyra, bæ&i á landsþínginu og á fólks-
þínginu, en enginn fann sig þó kalla&an til a& sýna mönnum
fram á, hversu þessi a&fer& var rammskökk og fjarstæ&,
a& dönsk rá&gjafastjórn byrja&i a& semja um íslenzk
stjórnlagamál vi& hi& danska fulltrúaþíng, og ætlafei sér
meö þessu móti a& rá&a þeim til endilegra lykta, án þess
a& veita alþíngi e&a nokkrum fulltrúa íslands vegna svo
mikife sem eitt atkvæ&i. Nei, þa& var ö&ru nær; úr hverju
horni heyr&ust kröfur, a& ríkisþíngife ætti a& hafa endilegt
ályktaratkvæ&i í hinu íslenzka stjórnarmáli, og af rá&gjafa-
stjórnarinnar hendi var Iítife sem ekkert vi&nám sýnt,