Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 150
150
Um stjórnarmálið.
enda var abferí) hennar í þessu máli stabfestulaus meb fyrsta,
og jafnvel kannske undirhyggjufull. þannig var þá frumvarp-
inu umbreytt af landsþínginu í fyrgreinda stefnu, og fjár-
veitíngarnar færbar nibur, frekar en gjört hafbi verib á fólks-
þínginu. Málib varb samt eigi leidt til lykta, þvf ríkisþínginu
var slitib ábur en bæbi þíngin væri búin ab koma sér saman.
Eptir þetta fór nú stjórnin aptur ab leita samkomu-
lags vib Islendínga. Skömmu ábur en ríkisþínginu var
slitib hafbi hún uppleyst alþíng og bobib nýjar kosníngar.
Nú þótt hérablútandi bobskapur og skeyti stjórnarinnar
bærist eigi til íslands fyr en 21. Marts 1869, og þótt ,
tíminn væri svo naumt tiltekinn, ab hinir nýkosnu al-
þíngismenn skyldi koma saman 27. Juli, þá voru samt
allir þíngmenn komnir á settum eindaga, og er þó vita-
skuld, ab víbátta og torfærur landsins hlutu ab gjöra lands-
búum næsta erfitt ab afljúka kosníngunum í réttan tíma.
þegar á fyrsta fundi var hinu nýja alþíngi fluttur sá bob-
skapur, ab hib umbreytta stjórnarfrumvarp frá 1867
hefbi eigi öblazt samþykki konúngs, en jafnframt voru
lögb fyrir ,tvö sérstök frumvörp, annarsvegar frumvarp,
sem átti ab skipa nákvæmar fyrir um stöbu íslands í
ríkinu og um fjárhagsmálib, hinsvegar frumvarp til stjórnar-
skrár um hin sérstaklegu mál Islands. Bæbi frumvörpin
voru ítarlega rædd og ab lokum frá vísab. En hvort-
tveggja, frumvörpin og umræburnar, er næsta eptirtektar-
vert, því þar meb er öll stjórnardeilan komin inn á nýja
skeibbraut. En ábur en vér segjum frá því, verbum vér
ab skýra nokkub gjör frá hinum sögulegu vibburbum
og atribum, sem eru stórmiklu varbandi í fjárhagsmálinu.
II. Ab gjöra sér ljósa hugmynd um fjárhagssamband
íslands og Danmerkur er enganveginn svo aubvelt. Meb