Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 151
Um stjórnarmálið.
151
árinu 1825 byrjaibi hin danska yfirstjórn aí) vekja athygli
á þeim sífelda reikníngshalla, er fram komi af hálfu
hins íslenzka landssjáhs; síban er farib ab reka eptir því
í konúngs úrskurbum, aí> vife þessu verbi skorbur reistar.
Á hverri stundinni og hvab eptir annab er kvartab yfir
því afDanahálfu, ab fsland geti ekki borib sig sjálft, en
þurfi alítaf tillags úr hinum danska ríkissjúbi. f hinum
dönsku fjárhagslögum 26. Februar 1869 er talib svo til, ab
fyrir hib yfirstandanda ár 1869—70 s& tekjuhallinn 26,139
rd., og þú tala þessi sé smá í sjálfu sér, þá virbist hún
þú allhá í samanburbi vib alla'reikníngsupphæbina: 51,222
rd. tekjur og 77,361 rd. útgjöid, einkum þegar þess er
gætt um leib, ab ísland leggur ekkert til hinna almennu
ríkisþarfa, t. a. m. til konúngsborbs, til landhers og flota,
til sendiherra halds í útlöndum og þesskonar. þetta virbist
svo augljúst, ab þab má þykja undrum gegna og úskiljan-
legt, hversvegna Danmörk sat sig úr færi vib Kílar-
fribinn, og kastabi ekki af sér íslandi meb hægu múti, um
leib og hún misti Norveg. En þetta mál hefir líka sína
gagnstæbu hlib, og Íslendíngar hafa ekki látib sitt eptir
liggja ab leiba hana í ljús, þegar kostur hefir gefizt.
þegar betur er ab gætt, verba menn þess fljútt varir,
ab þessi svonefndi reikníngshalli íslands er ab sumu leyti
alls enginn, og ekki nema missýníng. Reyndar höfbu
upphaflega verib samdir skýrir reikníngar fyrir ísland
sérílagi, og ab svo miklu leyti, sem reikníngar eru til,
þá má fljútt fá vissu af þeim, ab þá var fjærri því ab
reikníngshalli væri talinn á fslands hönd, heldur miklu
fremur var þar fé afgángs, sem rann í konúngssjúb. En
frá mibju undanfarinnar aldar varb tvennt til, bæbi vib-
leitni sú, ab láta öll þau lönd, er konúnginum voru undir-
gefin, sýnast svo, sem væri þau partur eins einstaks ríkis,