Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 152
152
Um stjórnarmálið.
og svo hin botnlausa fjárvörzlustjdrn, sem loksins leiddi
til þess, af> ríkife varb gjaldþrota. Af þessu hvorutveggja
leiddi, af> skiptareikníngar Islands og Danmerkur komust
alveg á ríngulreib, og var annafi hægra en af> greiöa þaf>
vandræfii allt í einu, enda eptir af> stjárninni haffii tekizt
af> búa til afaláætlun fyrir fjárhag ríkisins (1825). Reikn-
íngur sá, er stjárnin setti upp fyrir ísland, var nú ekki
annaf en vifskiptareikníngur milli hins íslenzka jarfa-
bókarsjófss og hins danska gjaldasjófs, en alls ekki sá vif>—
skiptareikníngur, er gjörfi íjárhagsleg skil milli íslands og
Danmerkur. þetta sagfii og rentukammerib einusinni (1845)
mef berum orfium: „þaf er, ef til vill, efasamt, hvort
nokkru sö í raun og veru skotif til íslands, ef>a hve
mikib þaf) kynni af> vera, því reyndar er þaf> satt, af til
jarfabókarsjófsins á Islandi er skotif á hverju ári meira
eba minna, og verbur ab skýra frá því árlega í ríkisreikn-
íngum og áætlunum, til þess ab menn geti haft yfirlit yfir
allan fjárhag ríkissjóbsins, en þetta verbur eiginlega ekki
kallab tillag til íslands, því hvorki hefir jarbabókarsjób-
urinn á fslandi tekib vib öllum tekjum þeim, sem af fs-
lands hálfu koma í ríkissjóbinn, þó nú sé farib ab gætá
þess á seinustu árum, ab telja honum þær smásaman, og
ekki heldur hefir þess verib gætt, ab úr sjóbi þessum
hafa verib goldin ýmisleg útgjöld, sem ekki verba talin
mebal útgjalda til íslands, og hafa menn einnig verib ab
kippa þessu í lag smásaman“. — þab er því ekkert annab
en afglöp í reikníngunum, sem veldur þessu, er menn
kalla reikníngshalla íslands.
En í annan stab vantar í áætlanir stjórnarinnar, er
gjörbar hafa verib í Kaupmannahöfn, fjölda mörg atribi,
sem skylt var ab tilfæra í tekjudálki íslands, og sem ab
nokkru leyti lúta beinlínis ab vissum ákvebnum útgjöldum,