Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 153
Um stjórnarmálið.
153
sem dembt hefir verib á ísland til kostnafear. Meginpartur
landstekjanna var mefe fyrsta innifalinn í leigum konúngs-
jarbanna, og enn í dag svara leigur þeirra svo sem þriij-
úngi allra tekjanna. A því getur ekki verib minnsti vafi,
aí> þessar konúngseignir, mestmegnis klausturjarftir, sem
gjör&ar voru upptækar um sifcaskiptatímann, eru sjálfs
landsins eiginleg eign, og því eru meí> öllum retti leig-
urnar af þessum jörfeum taldar meö tekjum landsins í
hverjum ársreikníngi; en í hvert skipti, sem einhver af
þjööjöröunum er seld, þá rennur andvir&i hennar í hinn
danska ríkissjöb, og innstæ&a jafnt sem leigur tapast gjör-
samlega fyrir Island, svo ekki sest urmull eptir. Rentu-
kammerií) sjálft haffei nú fyrir margt laungu sýnt fram á,
ab þessi abferb væri meb öllu fjarstæö, og tekib fram, aí>
hjá því yröi eigi komizt, aö tillög til Islands úr ríkissjúbi
færi sífelt vaxandi, nema því ab eins, aö goldnar yröi
leigur af því andvir&i, sem inn rann fyrir hinar seldu
jarbir; en þessari málaleitun, sem bygb var á skýlausum
ástæbum, var synjab me& konúngs úrskur&i 18. Mai 1836,
og varb allt a& sitja vi& svo búi&. Reyndar er af Dana
hálfu skýrskota& til þess, a& sama a&ferb hafi einnig veri&
höf& vi& hinar dönsku þjó&eignir; en þa& liggur þó í
augum uppi, a& í því er til Danmerkur kemur þá er
ekki um anna& a& tala, en vi&skipta-reiknínga hinna
ýmislegu sjó&a, er heyra til einu og sama landi, en um
ísland er ö&ru máli a& gegna, því þegar íjárhagur þess
á anna& bor& er haf&ur sérílagi, og a&skilinn frá hinum
danska, þá er hinn danski ríkissjó&ur, sem hir&ir and-
vir&i jar&anna, svo sem útlendur sjó&ur gagnvart ís-
landi. En a& þessi reikníngsli&ur, sem hér um ræ&ir, sé
a& tiltölu æ&i stórvaxinn, sést bezt þegar þafe er a&gætt,
a& til 1. April 1866 voru goldnir 175,037 rd. fyrir seldar