Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 154
154
Um stjórnarmálið.
þjdfcjar&ir á íslandi, og öll þessi innstæöa ásanit leigunum
var horfin í hít Danmerkur, en tjóniö lenti á íslandi. — þá
er enn a& tala um mebfer&ina á eignum beggja biskups-
stólanna á Islandi. {>egar Skálholts biskupsstóll var lag&ur
ni&ur, og fluttur til Reykjavíkur, lýsti konúngur því yfir
me& úrskur&i 29. April 1785, a& hann mundi selja öll
stólsgózin uppá sín býti, en þá einnig sínsvegar takast
á hendur a& bera allan kostna& fyrir biskupinum og skól-
anum. Eptir skipun konúngsbrefs 2. Oktobr. 1801 var lag&ur
nibur biskupsstóll og skóli á Hólum, og sameinab biskups-
stól og skóla í Reykjavík; skyldi þá og selja Hólastóls
jar&irnar, og verja andvir&i þeirra til rífknnar og umbóta
í skólans þarfir. Fyrir bæ&i hin seldu stólsgóz tilsamans
guldust 123,909 rd., en þessi reikníngsli&ur er þó í engri
fjárhagsáætlun tilfær&ur íslandi í hag, og þó er á þa&
hlafei& kostna&arbyr&inni fyrir biskupi, dómkirkjupresti,
lær&um skóla og prestaskóla. j>ær kostna&argreinir, sem
lágu á áfeurnefndum eignum, eru settar á útgjaldareikníng
Islands, en mefe innstæ&urnar, sem þann kostnab áttu a&
bera, er svo farife, sem þær væri or&uar réttfengin eign
hins danska ríkissjó&s, — og þetta á nú a& heita gó&
skilagrein fyrir fjárhagsvi&skiptunum milli Islands og Dan-
inerkur! — En ekki er þar mefe búi&. Árin 1783 og 1784
voru mikil hörmúnga og ney&arár fyrir fslendínga, og fyrir
þá sök stofna&i konúngur til almennrar kollektu í öllum
löndum sínum, e&a samskota „til styrktar þessum naufe-
stöddu íslands innbúum“. Hver prestur skyldi lesa af
prédikunarstólnum skýrslu um ey&ileggíngar þær, er gengife
höf&u yfir landife, og uppörfa söfnu&ina til kristilegrar
miskunnar og hjálpsemi; en vi& fé því, sem gefife yr&i,
skyldi hinn danski gjaldasjó&ur taka og svara leigum af,
unz þafe yr&i útborgaö. Nú ur&u gjafir þessar 41,535 rd.