Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 155
Um stjórnarmálið.
155
í kúranti, en ekki svo miklu sem fjórfca parti þessarar
upphæ&ar var til þess varifc, ah hjálpa þeim, sem fyrir
tjóninu höf&u or&ií), hinu var haldih'eptir á leigum í
konúngssjóbi og skyldi vera styrktarfé í vi&lögum, þegar
ein e&a önnur ney&artilfelli bæri a& höndum. Hér er nú
athugandi, a& þetta fyrirkomulag gat naumast samrým/.t
vi& ætlunarverk kollektunnar og tilgáng gefendanna, en
samt vi&urkenndi rentukammeri&, a& minnsta kosti í fyrst-
unni (1789), a& þessi sjó&ur væri einúngis ætla&ur til a&
hjálpa vi& nau&stöddum Islendíngum, en mætti ekki sker&-
ast til þess a& styrkja neina einstaka stofnun, né neina
stjórnarrá&stöfun sérílagi. En engu a& sí&ur var nokkrum
árum seinna fari& aö taka af sjó&num, og þa& enda til
fyrirtækja, sem voru Islandi me& öllu þarflaus og óvi&-
komandi, t. a. m. til þess a& mæla strendur og hafnir
á fslandi (sbr. konúngs úrskurÖ 28. Mai 1800), sem ein-
úngis var í þarfir hinnar dönsku sjóli&sstjórnar; í stuttu
máli, þa& var fariö me& kollektusjó&inn eins og eign, sem
hin dönsku fjárvörzlurá& mætti ey&a af eptir hugþótta
sínum. Um árslok 1799 var sjó&urinn or&inn 50,950 rd.,
en me& konúnglegum úrskur&i 25. Juli 1844 var ákveöiö,
a& hann skyldi ekki vera nema 28,165 rd., og þá var
hla&iö á hann drjúgum parti af kostna&inum til a& byggja
skólahús í Reykjavík; — er þó vitaskuld, a& slík útgjöld
voru ætlunarverki kollektusjó&sins alveg óvi&komandi,
enda haf&i stjórnin beinlínis skuldbundiÖ sig til a& standa
fyrir kostna&i skólans, þegar hún dró undir sig stólsgózin.
Alþíng hefir hva& eptir anna& sýnt og sannaö, a& hin
danska stjórn, samkvæmt játníngu hennar sjálfrar, hafi
ekki veriö annaö en geymsluvöröur sjó&sins, og þegar
því er svaraö til af Dana hálfu, a& vi& ríkisstjórn ver&i
ekki sömu réttarreglum fram fylgt sem í vi&skiptum manna