Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 156
156
Um stjúrnarmálið.
milli, þá er þetta ekki nema hálfur sannleikur. þafe er
ab sönnu aubvitaö, a& enginn dómur getur dœmt dansk-
an rá&gjafa í tukthúsií) fyrir aí) hafa stolií) af kollektu-
sjó&num úr sjálfs síns hendi, þó þaí) sé deginum Ijós-
ara, a& embættislaus ma&ur mundi hafa lent í þeim sama-
staö fyrir vi&líkt athæfi; en a& svo miklu leyti, sem fyrir
liggur mál um fullna&arbætur eptir borgaralegum rétti, þá
er ekki unnt a& sjá, hversvegna önnur lög ættu a& gilda
fyrir ríkissjó&inn, þegar hann á penínga a& geyma, heldur
en fyrir hvern annan skuldunaut. — Samskonar ráfclag hefir
verifc á stjórn eigi allfárra peníngaeigna íslands, og má
nefna hér mjölbótasjóöinn eiqs og dæmi eitt fyrir sig.
Me& nefndardómi 8. Februar 1772 haf&i talsverfc fjár-
sekt verifc dæmd á hendur hinu almenna verzlunarfélagi,
fyrir flutníng á skemmdu og heilsuskæ&u mjöli til Islands,
var svo stofna&ur sjó&ur af þessu sektafé „til Islands
almennu heilla“. Arifc/ 1797 var sjó&urinn or&inn 5,395
rd.; 1844 var hann virtur til 7500 rd., en me& konúngs
úrskur&i 25. Juli 1844 var fé þetta einnig tekifc til skóla-
smí&arinnar í Reykjavík, og eydt til sí&asta skildíngs, og
þa& til þeirra útgjalda, sem konúngur haf&i skuldbundifc
sig til a& annast af sínu, í uppbóta skyni fyrir stóls-
gózin, sem hann dró undir sig. Og af slíku mætti fleira
til tína.
Af framansög&u, og án þess nokkur hli&sjón sé höf&
af smærri reikníngskröfum, sem fleiri e&a færri rök mætti
til færa, má draga þá ályktun, a& Island getur komi& til
móts vi& Danmörku me& gagnkröfu, sem svarar meiru en
350,000 rd., og þa& jafnvel þó eingaungu sé farifc eptir þeim
reikníngum, sem fram eru komnir af Danmerkur hálfu;
má þó gánga a& því vísu, a& þeir eru margfaldlega
fær&ir ni&ur. þa& leggur sig sjálft, afc hér ræ&ir ekki