Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 157
Um stjórnarmálið.
157
um einsamla uppbótina fyrir fé þab, sem upp hefir verib
tekií) vife yms tækifæri, heldur kemur einnig til álita,
hvort landinu hafi ekki verib gjör&ur enn frekari skafei
meö abferbinni, hvernig eignum þess var varib í penínga,
og enn fremur, hvort ekki muni rétt vera afe reikna ís-
landi leigur ásamt innstæbunum. Hvab hinu fyrra vib-
víkur, þá má reyndar svara því, ab stjórnara&gjörfeir hins
einvalda konúngs skuldbindi einnig land hans, hvort sem
þær eru því til gagns eba tjúns; en þab er samt miklum
efa undirorpií), hvort rétt sé einnig a& heimfæra þessa
setníngu til þess tilfellis, er stjúrnarrábstöfun hins sam-
eiginlega konúngs verbur til þess, afc eitt land í ríkinu
græbir aub fjár á skaba annars; svo mikib er víst, aí>
vili menn skýrskota til þessarar setníngar, þá ver&a menn
einnig ab taka því, sem af henni leibir, og þá tjáir ekki
t. a. m. ab vilja hagnýta sér hana til ab firra sig vítum
útaf mebferfe stúlsgúzanna, er þau voru seld af rasanda
rábi og fyrir lítib verb, en teljast þú jafnframt undan
því, a& leggja hinn vaxanda kostnað af biskupsstúl og skúla
á ríkissjúbinn, sem hafbi tekizt á hendur að bera hann,
þegar rábizt var í þetta illa tiltæki, a& selja gúzin. En
hvab hib síðara snertir, þá mun naumast tjá að mút-
mæla þeirri grundvallarreglu, ab fyrir hverja penínga-
upphæð, sem eitt land í einu ríki selur í vald annars
lands í sama ríki endurgjaldslaust, eigi þab land, er féb
lét af hendi, heimtíng á leigum og leiguleigum, svo sem
landslög eru til, enda þú svo kunni ab reynast, ab þar
sem reikníngar á bába búga eru flúknir, þá verbi þab
torsútt, og jafnvel úmögulegt ab koma í nákvæman reikníng
uppá skildíng þeirri upphæb, sem eptir stendur ab þeim
framlögum frádregnum, sem í mÚt hafa komib; og meb
því ab fjölda mörg gjöld hafa nú um lángan aldur runnib