Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 158
158
Um stjórnarmálið.
í hinn danska ríkissjdí), þá er au&ráBiB af því, aí reikn-
íngurinn meb leigum og leiguleigum er drjúgum vaxinn
Islandi í hag, svo ab upphæb hans hlýtur ab vera
allálitleg.
Vib þetta, er vér höfum nefnt, bætist nú önnur krafa,
sem hitt allt getur varla komizt í neinn samjöfnub vib,
en sú krafa er byggb á verzlunarsögu íslands. Svo
frábæra aubsuppsprettu, sem ísland á í fiskiveibum sínum
og fjárrækt, svo örsnautt er þaö ab hverskonar kornyrkju,
málmum og salti; þafe er því ef til vill þab land, sem
fremur öllum öbrum þarf afe hafa sem úbundnastar hendur
til allra verzlunarskipta, en aldrei hefir nokkru landi
hlotnazt minna kaupfrelsi en fslandi af hálfu Danmerkur.
Reyndar var þegar um lok fjúrtándu aldar farib ab tak-
marka hina íslenzku verzlun, og draga arb hennar í kon-
úngs garb meb margskonar afgjöldum, en allt um þab
var þú verzlan súkt meb allmiklu fjöri til íslands fram á
15. og 16. öld, fyrst af Englendíngum, síban af Hansa-
borgum og Hollendíngum, og meö því einstöku menn frá
Danmörk, og jafnvel konúngleg kaupför, komu þángafc
til verzlunar um þessa tíma jafnframt hinum, þá leiddi
þar af verztunarkeppni, sem var Iandinu til hagsmuna.
En þegar Kristján konúngur fjúrbi fúr af alefli ab leitast
vib aö koma upp sjúverzlun sinna dönsku þegna, þá var
séí) fyrir endann á þessu litla verzlunarfrelsi, sem ís-
land hafbi. Árib 1602 var öll verzlunin á íslandi fengin
í hendur þeim þremur bæjum: Kaupmannahöfn, Málmey
0
og Helsíngjaeyri, og eptir þab var hin íslenzka verzlun
undir hörbustu einokun í meir en hundrab og áttatigi
ára. Ymist voru þab vissir danskir bæir eba verzlunarfélög,
sem höffiu gjörvalla verzlun landsins a& léni, eba hinar
einstöku verzlunarhafnir þess voru leigbar einstökum kaup-