Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 159
Um stjórnarmáiið.
159
mönnura eí>a kaupfelögum; stundum mun og konúngur
hafa látib reka verzlun á Islandi í sínu eigin umbo&i.
En þö opt yrfei skipti, og ymsir væri einokararnir, þá
stóö samt alltaf sama reglan óbreytt, ab öll íslenzk verzlun,
bæfei til abflutnínga og útflutnínga, var einúngis þeim fáu
mönnum heimil, sem þar til höf&u einkarétt, en kaup-
skipti vií> þá, sem þann rétt vantafei, og jafnvel vib menn,
sem heima áttu í öbru kaupskaparumdæmi, e&a Bdistrikti“,
höf'u hinar hör&ustu refsíngar í för met) sér; yr&i mönnum
a& eiga kaup vi& þá, sem banna& var, þó ekki væri nema
a& kaupa af þeim svosem tvær álnir af lérepti, e&a selja
þeim svosem tvo fiska, þá voru þeir dæmdir til hú&láts og
Brimarahólms, og eigur þeirra gjör&ar upptækar. þegar nú
vandræ&i leiddi af þessari kúgun og ni&urdrepi allrar
verzlunarkeppni, þá leita&ist stjórnin vi& a& rá&a bót á
því me& kaupskrám, sem menn áttu a& fylgja f verzlunar-
vi£skiptunum, og eru slíkar kaupskrár enn til frá 1619,
1684, 1702 og 1776; en me& því þessar kaupskrár voru
settar í Kaupmannahöfn, meö yfirgnæfandi tilhlutun danskra
manna, þá lutu þær miklu fremur a& því, aö verja hags-
muni danskra kaupmanna, en íslenzkra kaupenda e&ur
seljenda, auk þess, a& þær hlutu a& kæfa ni&ur allar
hvatir til a& bæta vörurnar, því fyrir hinar beztu vörur
fékkst ekki meira en fyrir hinar hraklegustu; ennfremur
ollu kaupskrárnar því, a& Íslendíngar áttu jafnt sein á&ur
allt sittundir ná& og miskunn dönsku kaupmannanna; þær
vörur, sem Islendíngurinn sjálfsagt me& þurfti, var& hann
líka sjálfsagt a& kaupa hjá danska kaupmanninum, og
fengi hann ekki kaupmanninn til a& taka vi& því, sem hann
haf&i aflögu af búi sínu, þá var enginn annar til, sem
hann mátti selja þa&. Me&an nú þessu fór fram, a&
Danakonúngar tóku talsver&ar leigur af hinni íslenzku