Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 161
Um stjórnarmálið.
161
gjalds, hinsvegar varb aí)skilnaf)ur Norvegs frá Danmörku
til þess, afi tala þeirra, sem gátu og máttu verzla á Is-
landi, fækkaöi til stórra muna. Árif) 1854 var hin ís-
lenzka verziun gefin Iaus, og er annarsvegar athuganda,
af> allt til þess tíma var henni í þýngt mef margskonar
gjöldum, skipagjaldi og tollum (af) því er vöruflutníng
snerti til útlanda), sem þd annafihvort ófullkomlega ef)ur
alls ekki var tilfært tekjuraegin á reikníngsskrá íslands,
hinsvegar af) aufgun hinnar dönsku verzlunarstéttar af
fslandi, og þar af leiBandi eflíng hennar til af) bera hærri
skatta, verfur af> skofast eins og óbeinlínis skattur, sem
goldinn var af landinu.
þaf er hverju orfinu sannara, sem hin danska stjórn
hefir sagt í fjárhagsáætluninni 1850—51, af) þaf sé mef)
öllu ómögulegt af) reikna í tölum skafa þann, sem ísland
hafi befif af þessu lángvinna verzlunar-ófrelsi, og ábata
þann, sem hin danska verzlunarstétt hafi haft af því. En
þar af leifir þó enga heimild fyrir Danmörk, af þegar
hún er búin af sjúga út veslíngs landif gegnum margar
aldir eptir ýtrasta megni, og hefir hnekkt því frá öllum
eflilegum framförum til þrifa og þroska, þá geti hún fleygt
því frá sér einsog þursognu hrati, án þess af greifa
nokkrar bætur fyrir rán sín og rupl, — efa af hún hafi
rétt til af tala um reikníngshalla fslands megin, þegar hún
hefir aukif sinn skattfjárstofn á fslands kostnaf, og þar
mef fyrir laungu Iátif blóf og merg þess til þurfar gánga.
Dönum dugir ekki heldur af skýrskota til þess kúgunarvalds.
sem landsdrottnar í Danmörku fyrmeir hafa beitt vif
bændastéttina þar, ekki heldur til þeirrar naufúngar, sem
kaupendur þar hafa orfif af sæta sakir einkaréttinda
ifnafarfélaganna. þ a r er svo vaxif mál, af vissum
flokki manna er í þýngt öfrum í hag, en báfir heyra til
11