Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 163
Um stjórnarmálið.
163
lamls og Dannierkur voru einúngis lil mefcferbar í skrif-
stofunum ef)a til umtals í ritum, en úr því stjúmarmálib
var or&ife ab áhugamáli, þá gat fjárhagsmálib ekki til
lengdar legib í þagnargildi. í auglýsíng þeirri, sem stjórnin
sendi til svars uppá bænarskrá alþíngis 1853, er þegar vikib
á, ab landib taki enga hlutdeild í hinum almennu álögum
ríkisins, heldur verbi þvert á móti ab leggja til þess ár-
lega af dönskum efnum.
Eptir hvötuni hins danska fólksþíngs, sem var í vand-
ræbum meb hina íslenzku reikníngsáætlun, var þab mál
borib upp og rædt á alþíngi 1857, hvort alþíng ætti ab
taka vib rábgjafaratkvæbi til ab ákveba fjárhagsáætlunina
fyrir ísland, meb því skilyrbi, ab ríkisþíngib veitti ákvebib
tillag um nokkurt árabil, en alþíng samþykkti þab síns-
vegar, ab bjóba mætti út nokkru fólki af Islandi til hins
danska ríkisflota. Alþíng hafnabi nú þessum bobum, og
beiddist hinsvegar, ab greidt yrbi ákvebib tillag úr ríkis-
sjóbi, og alþíngi veitt ályktanda vald til ab ákveba tekju-
og útgjalda-áætlun íslands. þetta vildi stjómin aptur
ekki veita, en hib nána samband milli fjárhagsmálsins
og stjómarmálsins hafbi hún ab yfirvarpi, til ab vísa frá
sér bænarskrám alþíngis, er lutu ab stjórnarmálinu (1861
og 1863). Árib 1861 komst nú enda svo lángt, ab nefnd
var sett til ab gjöra uppástúngur uin, hvernig ætti ab
rába íjárhagsmálinu til lykta; en þótt ekki væri fleiri
en þrír Danir (Tscherning, Nutzhorn, Bjerring) og tveir
Íslendíngar {.Jón Sigurðsson og Oddgeir Stephensen)
í nefndinni, þá lagbi hún samt fram ekki færri en þrjár
sundurleitar uppástúngur, og var ekki samdóma um neitt
nema þab, ab ómögulegt væri ab reikna fjárkröfur Is-
lands nákvæmlega í tölum, og hinsvegar þó, ab fjárhags-
abskilnabur milli fslands og Danraerkur væri mjög svo
11’