Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 164
164
Um stjóruarmálid
æskilegur, en ekki meí> neinu öferu móti mögulegur, en
ab stjórnarmálib væri jafnframt tekib frá rótum og á enda
kljáb. I lagafrumvarpinu 1865, sem fyr er um getib,
var fslendíngum bobib 42,000 rd. árgjald um 12 ár, en
at> þeim libnum skyldi aptur ákveba tillagsupphæbina aí>
lögum; því bobi var hafnab, fyrst og fremst þessvegna,
aí> hinu danska ríkisþíngi var áskilif) hií) endilega ályktar-
vald, en ríkisþíngsins ályktanir var enginn til at> ábyrgjast.
þegar stjórnlagafrumvarpiti var lagt fyrir 1867, bauf)
stjórnin talsvert aögengilegri kosti: 37,500 rd. árgjald um
alla ókomna tíma og 12,500 rd. um 12 ár í brába-
birg&atillag, er þatan af skyldi fara smámínkandi, unz
þat) félli alveg nibur; en í þetta skipti var& eigi heldur
samkomulags au&ib (vit> stjórnina í Danmörku), og mun
þó annab.hafa í vegi stafiif) en hinar fjárhagslegu greinir.
Sít)an hafa málin komif) til umrætm á ríkisþíngi Dana
1868—69, og á alþíngi 1869, og skal só me&fert) mál-
anna vera umtalsefni mitt í hinni þri&ju og sí&ustu grein
þessar ritgjör&ar.
III. I bátum hinum undanfarandi greinum er skýrt frá
hinum sögulegu upphafsatri&um stjórnardeilunnar á milli
Íslendínga og Dana, þar mef) einnig frá hinni ytri stefnu
hennar allt til þessa. Nú skal a& lyktum renna sjónum
yfir og leggja álit á hif) núveranda horf og afstöbu málsins.
Einsog sjá má af því, sem á undan er komiíi, þá er
þat> eitt, sem einkum er samkomulagi um ágreiníngsatri&in
til fyrirstöfiu, og [>at> er, a& bátiir málspartar rekja rök
sín frá alveg gagnstæfmm sjónarmifmm. Íslendíngar skýr-
skota til þess, at> landib hafi gefif) sig undir Norvegs
konúng met> frjálsum samníngi, og mef) þeim skildaga,
aö þaí) héldi frelsi sínu og landsréttindum óskertum (1262-