Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 165
Um stjórnarmálið.
165
1264); meib Norvegi, segja þeir, er ísland komií) til Dan-
merkur konúnga einsog sjálfstætt land (1380); þegar ein-
valdsstjórnin var innleidd í Danmörk (1662), þá breyttist
ab sönnu sambandib milli Islendínga og konúngs, en staba
íslands til múts vib hin ríkin, sérílagi Norveg og Danmörk,
stób óbreytt; eins hefir landib ávallt haldib sinni sérstak-
legu löggjöf og umbobsstjórn, og í opinberum skjölum hefir
þab verib nefnt sérstaklega, jafnhliba Danmörku og Nor-
vegi; þetta réttarlega ástand er fyrir skemmstu enn skýr-
ara í ljós leidt meb endurreisn alþíngis, og þab stendur
enn í dag lögmætt og óhaggab, þar sem hin dönsku
grundvallarlög frá 1849 eru gefin fyrir Danmörku eina
ab lögfullu, en ekki fyrir fsland. — þetta segja Íslendíngar,
og þar af álykta þeir, sem og er fullkomlega rétt, ab
stofnun stjórnarbótar í Danmörku hafi enga abra þybíngu
fyrir fsland, en þá, ab konúngs einveldib sé einnig þar
orbib óhafandi, en ab konúngur eigi ab koma sér saman
vib sína íslenzku þegna um íslenzka stjórnarbót, á sama
hátt sem hann hefir komib sér saman vib sína dönsku
þegna um danska stjórnarbót. — Hinsvegar segja Danir, ab
hversu sem þessu kunni ab hafa verib háttab fyrmeir, þá
sé þó svo mikib víst, ab um leib og einveldib komst á,
hafi Íslendíngar orbib „þegnar hins danska ríkis“1, og
ab vib breytíngu þá, sem orbib hafi á stjórnarskipun Dana,
hafi þessi hin þegnlega staba Íslendínga í engu raskazt;
ab sarakvæmt þessu gildi grundvallarlögin, er gefin voru
fyrir Danmörk, einnig fyrir ísland; þessvegna verbi þab
eitt umræbu efni alþíngis í þessu máli, hvernig fslands
sérstaklegu stjórnarskipun í landinu sjálfu verbi komib
’) j>etta eru orð konúngsfulltrúans á alþíngi 1869, sbr. Aktstykker
vcdkommende den islandske Forfatnings- og Finantssag (1870),
bls. 34*.