Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 166
Urn gtjórnarmálið.
I6ti
í samhljtiðun vií> hina stjdrnlegu nýbreytni, sem grund-
vallarlögin hati haft í för meb sér, og enda í þessu nái
heimild alþíngis ekki lengra en svo, a& þab hafi rá&-
gefandi atkvæ&i einsog á&ur, en ekkert ályktaratkvæ&i.
Nýlega hetir og sú kenníng komife fram af Dana hálfu,
svo sem til ai) mýkja úr málum: af) þö svo sé, af) grund-
vallarlögin gildi ekki fyrir ísland í heild sinni, þá gildi
þar samt a& minnsta kosti þær ákvarfianir þeirra, sem
lúta af) hinum sameiginlegu málum ríkisins, því þessi mál
hati enda fyrir árif) 1848 verif) undanskilin umrá&um al-
þfngis; — þessi a&greiníng sýnist í snöggu bragbi af)
styfjast vifi 1. gr. í alþíngistilskipuninni 8. Marts 1843.
en markleysi hennar verfiur augljöst, þegar a&gætt er,
hvernig og me& hverjum atvikum tilskipun þessi er undir
komin, og hvernig fyrirskipab er í konúngs úrskur&i 10.
Novembr. 1843, a& henni skuli framgengt ver&a. Hva&
f járhagsmálif snertir, eru meiníngar Dana og Islendínga
jafngagnstæ&ar hvor annari, því annarsvegar krefjast Is-
Iendíngar talsver&ra ska&aböta. og byggja þær kröfur sfnar
á mörguin löglegum heimildum, en hinsvegar segja Danir, a&
enginn fötur sé fyrir slíkum kröfum, enda þversynja fyrir,
a& hinn danski ríkissjö&ur fyrir Dana hönd hafi í því máli
nokkra skuldbindíngu; miklu fremur standa þeir fast á
þvf, a& stjörnarþartir íslands hati um lángan aldur veri&
uppfylltar me& tillögum, sem Danmörk hafi gefið því sjálf-
viljuglega. Hér standa tveir sko&unarmátar í beru strí&i
hvor vi& annan, og þa& er þeim mun ískyggilegra, sem
þessir sko&unarmátar fylgja sinn hvoru þjö&erninu, svo a&
bá&ar þjö&irnar eru sem einn ma&ur hvor möt annari í
þessum málum. A& hin danska þjö& standi a& baki
stjömar sinnar hefir sýnt sig deginum ljösara í umræ&uni
ríkisjiíngsins 1868—69; og á íslandi mun ekki, a& fá-