Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 167
Um stjórnarmálið.
167
einum konúnglegum embættismönnum undanteknum, finnast
nokkur sá innborinn ma&ur, sem geti til hugar komiö ab
efast um, ab hinar framangreindu íslenzku og þjú&legu
sko&anir sé á réttum rökum byg&ar.
En allt um þafc, me& nokkrum gú&uin vilja mundi
þú mega takast ab lei&a deilu þessa til sátta og sam-
komulags. því ef ekki er haft tillit til undirstö&u-atrib-
anna, þá eru sko&anir beggja um þafe, hva!) heimta skuli
og hva?) veita skuli, enganveginn svo sundurleitar, eí)a svo
mikill stefnumunur þeirra, ab þeir megi ekki mætast á
mibri leií). Hife danska ríkisþíng mundi ver&a af hjarta
fegib, ef þafe mætti komast hjá a& fást vi& hina íslenzku
fjárhagsáætlun, og þ<5 bæbi ríkisþíngib og stjúrnin se meí)
öllu úfáanleg til afe vi&urkenna nokkra réttarkröfu íslands,
þá er þeim þó fullkomlega ljóst, a& þa& er hreinn ógjörn-
íngur a& fara slíku á flot, a& landi&, féflett og bláfátækt,
skuli bjarga sér sjálft án tillags úr hinum danska ríkis-
sjó&i; einnig skilst þeim þa& til hlítar, a& þa& er bæ&i
sanngirnisskylda og velsæmisskylda, a& setja tillag þetta
ekki lægra en svo, a& landib megi ekki a& eins bjargast,
heldur einnig hefjast a& nýju til framfara. þa& sjá menn og
í Danmörku, stjórnin jafnt sem ríkisþíngi&, a& ekki dugir
a& halda áfram þeirri stjórnara&fer&, sem allt til þessa
hefir höf& veri&, a& vilja stjórna Islandi frá Kaupmanna-
höfn í smáu sem stóru; eru því Danir bo&nir og búnir
afe veita Islendíngum allmikife sjálfsforræ&i í innanlands
stjórn, og allmikife frelsi til a& skipa henni á þjó&legan
hátt, ef þeir a& eins vilja játa, a& þeir heyri undir hi&
danska ríki, og sé því undirgefnir í hinum sameiginlegu
málum. þau ágreiníngsefni, sem menn mundu reka sig
á þegar til framkvæmdarinnar kæmi, yr&i eptir þessu svo
sem þrjú e&a fjögur, og mætti þó líklega rýma þeim úr