Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 168
168
Um stjúrnarmálið.
vegi mel) nokkrum hyggindum og stillíngu; þessi ágreiníngs-
.ttribi mundu vera: hin formlega mebferb stjórnarmálsins,
fyrirkomulag hinna sameiginlegu ríkismála og reglurnar
fyrir stjórnarábyrgbinni, sem er því svo nátengd, og svo
ab endíngu upphæb árgjalds þess, er Danmörk ætti ab
greiba íslandi.
þab er sannast ab segja, ab alþíng 1867 sýndi alla
góba vibleitni til ab koma síir saman vib stjórnina. I frum-
varpi því um stjórnarmálib, er stjórnin lagbi fyrir alþíng,
var því lýst yfir, ab'Island væri óabskiljanlegur hluti
Danaveldis, og í þeirn anda fullyrt, ab ákvarbanir hinna
dönsku grundvallarlaga um ríkiserfbirnar, trúarbrögb kon-
úngs, myndugleika hans, vibtöku vib stjórninni og rett til
ab taka ab sbr stjórn yfir öbrum löndum, um ríkis-
stjórn í forföllum konúngs og um þab, er konúngdómur
er laus, skuli einnig gilda fyrirísland (l.gr.); samt skuli
konúngur, ábur en hann tekur vib stjórninni, vinna sérstak-
legan eib ab því, ab hann skuli halda hin íslenzku stjórn-
arskipunarlög (2. gr.).
Svo sem sameiginleg mál fyrir Island og Danmörk
voru nefnd, auk þeirra er þegar eru tilgreind í 1. gr.,
konúngsmatan, lífeyrir handa konúngsættinni, vibskipti
ríkisins vib önnur lönd, vörn ríkisins á landi og sjó,
ríkisrábib, réttindi innborinna manna, myntin, ríkisskuldir
og ríkiseignir, svo og póstgaungur milli íslands og Dan-
merkur. I öllum þessum málum skyldi Island hafa löggjöf
og stjórn saman vib Danmörk, þó samt meb þeim hætti,
ab ísland skyldi ekki í brábina gjalda neinn kostnab til
þeirra, og þá ekki heldur eiga neinn þátt í löggjafarvald-
inu um þessi málefni; en ef fjárhagur íslands kæmist í
betra horf, þá skyldi konúngur ákveba upphæb þess tillags,
er þab skyldi þá gjalda, og þá skyldi meb lögum ákvebib,