Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 169
L'm stjÚTuarmálið.
169
á hvem hátt landið eigi eptirleiSis a& taka þátt í löggjöl' og
stjórn saraeiginlegu málanna, en veröi ágreiníngur um eitt-
hvert málefni, hvort þab sé sameiginlegt efea sérstaklegt,
þá skyldi skorié úr þeim ágreiníngi meí konúngs úrskur&i
(3. gr.). Samkvæmt þessu skyldi birtíng sameiginlegra
laga á fslandi fyrst um sinn vera einhlít til þess, aí) þau
fái þar fullt lagagildi (4. gr.); í öllum sérstaklegum málum
skyldi ísland þar á móti hafa sína eigin löggjöf og stjórn
(5. gr.). — A& ö&ru leyti var stjórnarskrár frumvarpib sni&iö
eptir hinum venjulegu þíngstjórnarlögum, þó svo, a& al-
þíng skyldi vera eitt þíng, óskipt í deildir, einsog hínga&til,
og eins var til ætlab, a& tala þíngmanna a& mestu leyti
héldist óbreytt, þarámóti þókna&ist stjórninni, ab alþíngi
skyldi ekki vera stefnt saman optar en þri&ja hvert ár,
í sta& þess, a& á&ur haf&i þa& veri& haldi& anna&hvort
ár; öll stjórnarábyrg& skyldi hvíla á þeim eina, sem kon-
úngur kysi af sínum dönsku rá&gjöfum til þess a& standa
fyrir stjórn hinna sérstaklegu mála fslands (9. gr.).
Mörgum af þíngmönnum sýndist nú í fyrstunni ísjárvert,
a& taka frumvarp þetta til umræ&u, því ósýnt þótti, a&
alþíng hef&i heimild til þess., og vakti fyrir þeim, hvort
eigi mundi réttara a& stefnt væri til þjó&fundar eptir
kosníngarlögunum 28. Septbr. 1849, til þess a& ræ&a þa&
mál, er hér lá fyrir. En þegar konúngsfulltrúi lýsti því
skýlaust yfir í heyranda hljó&i, a& alþíng skyldi hafa
samþykktaratkvæ&i, en ekki rá&gjafaratkvæ&i eintómt
í stjórnarmálinu, og a& konúngur mundi ekki valdbjó&a
nein ný stjórnarskipunarlög fyrir Island án samþykktar al-
þíngis (sbr. Alþíngistí&. 1867. I, 802), þá létu þingmenn
þetta atri&i ekki vera til fyrirstö&u. Efni frumvarpsins
voru þíngmenn samþykkir, þegar á allt er liti&, og þó
þeir lögu&u þa& á eigi allfáum stö&um, þá voru flestar