Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 170
170
Um stjórnarmálið.
breytíngarnar af) eins or&abreytfngar, og þær sem aí> efninu
lúta voru fæstar svo, ab stjórnin e&a Danmörk gæti hikab
sbr vib ab gánga ab þeim, svo sem var uppástúnga þíngsins
um þab, ab skipa skuli um fyrirkomulag þjúbkirkjunnar
ab lögum (57 gr. í hinu umbreytta frumvarpi), eba um
þab, ab herba skuli á skyldu manna til ab uppfræba börn
sfn (66. gr.); sumar breytíngarnar mibubu jafnvel heldur til
apturhalds, t. a. m. þegar þíngib vildi áskilja konúngi rétt til
ab kjósa sex menn á alþíng, einsog verib hafTti, þar
sem stjórnarfrumvarpib fór fram á, ab þeir einir skyldi
kosnir verba til alþíngis af konúngs hendi sem sæti í
vissum embættum (22. gr.); — þegar þíngmenn vildu, ab
samþykktir alþíngis hefbi því ab eins gildi, ab tveir þribjúngar
alls þíngsins væri vibstaddir, í stab þess ab ábur nægbi
helmfngurinn (44. gr., stfrv. 41. gr.) og eins þegar þeir vildu
gjöra torsóktara abkoma fram breytíngumá stjómarskipunar-
lögunum (74. gr., strfv. 67. gr.). Hitt skipti meiru, er þíngib
helt því fram, ab alþfng kæini saman annabhvort ár einsog
verib hafbi (12. gr.), og eins þab, ab stúngib var uppá
ab alþíngi skyldi eptirleibis verba skipt f tvær málsto fur, þar
sem þab hafbi ábur verib í einni, og um leib ab fjölga
skyldi tölu þfngmanna ab nokkrum mun (22. gr.). Var-
hugaverbastar gátu þær breytíngar sýnzt, sem lutu ab
stöbu I'slands móts vib Danmörku, en þó verbur hver
mabur ab játa, ab þær eru hófiegar. þar sem í frum-
varpinu stób upphaflega, ab Island væri partur Danraerkur
ríkis, vildi þíngib setja, ab Island væri partur Danaveldis,
„meb sérstökum landsréttindum", og er þab ab vfsu
ekki nein stórvægileg breytíng, svo sem liggur í augum uppi
ef þess er gætt, ab frumvarpib sjálft ákvebur „hin sér-
staklegu landsréttindi,“ og hins ekki síbur, ab jafnvel hinn
íbil-danskasti mabur getur ómögulega dregib ísland sem