Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 171
Um atjórnarmálii).
171
danskt héraí) á band meb Fjðni ebur Sjálandi. Upptalníng
sameiginlegu málanna yar látin óbreytt, en ab eins inn
skotib upptalníngu hinna sérstaklegu mála íslands, og getib
þó um leib, ab þessi mál væri nefnd einsog dæmi (5. gr.).
Ágreiníng um þab, hvab heyrbi til hinna sameiginlegu og
sérstaklegu rnála, vildi þíngib láta heyra undir konúngs
úrskurb, og bætti því einit inn í, ab bæbi hinn íslenzki
rábgjafi og sá af hinum dönsku rábgjöfum, sem þab til
heyrbi, skyldi flytja þarablútandi mál fyrir konúngi, ábur
úrskurbur færi fram (6. gr. í hinu umbreytta frumvarpi).
Ákvörbun um þab, hvenær og hvab mikib Island skuli
greiba til hinna almeunu mála, vildi þíngib ekki láta vera
á valdi konúngsins eins, heldur skyldi alþíng eiga þar
hlut ab raáli; eins fór þab fram á fastari tryggíng fyrir
því, ab alþíng skyldi eiga þátt í ab ákveba þá hlutdeild,
sem Island ætti ab hafa í stjórn hinna sameiginlegu mála,
þegar þar ab kæmi (3. gr.). Um kosníngu rábgjafa fyrir
ísland skyldi konúngur hafa fullkomlega frjálsar hendur,
og var svo burtrýmt þeirri takmörkun, ab hann yrbi ab
kjósa hann úr tölu sinna dönsku rábgjafa (10. gr. hins
umbr. frutnv.). Ab endíngu — og þetta var markverbasta
atribib — stakk þíngib uppá því, ab jafnframt og rábgjafinn
hefbi ábyrgb stjórnar sinnar, þá skyldi einnig vera sér-
stakleg ábyrgb af hendi þeirra embættismanna, sem trúab
yrbi fyrir hinni æbstu stjórn sjálfs landsins (9. og 10. gr.);
þessi ákvörbun var mikilsvarbandi fyrir Island, því eptir
hinu nýja skipulagi átti ab leggja hin mest áríbandi mál
Islendínga í hendur þessarar landstjórnar. Hvab fjárhags-
málib snerti, hafbi stjórnin ab vísu ekki lagt neitt þab
fyrir, er frumvarp mætti heita, en gefib þab skýlausa lof-
orb, ab ef samkomulag fengist um stjórnarmálib, þá skyldi
hún gángast fyrir ab útvega hjá ríkisþínginu 37,500 rd.
fast árgjald og 12,500 rd. brábabirgbatillag, skyldi hib