Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 172
172
Um stjórnarmálið.
síbarneínda tillag standa fyrst um 12 ár, síban mínka um
500 rd. árlega og að sí&ustu falla nibur, en alþíng beiddist
þess, ab veitt yrf)i 60,000 rd. fast tillag, — því af hinu nýja
fyrirkomulagi mundi standa dlíkt meiri kostnabur en af
hinu fyrra, — og skyldi Island fá þá tryggíngu fyrir fé þessu,
ab fyrir innstæbunni yrbi dtgeiin óuppsegjanleg ríkisskulda-
bréf, sem yrbi íslands eign.
þannig hafbi alþíng slakab til vib Danmörk i mjög
mikilvægum atribum; í fáeinuin greinum hafbi þab breytt
uppástúngum stjórnarinnar, og mebal þeirra breytínga kvab
mest ab kröfu þíngsins um ábyrgb landstjórnarinnar; (
fjárhagsmálinu fór þab fram á ákvebna upphæb, sem var
ekki mjög fjærri því, er stjórnin sjálf hafbi bobib. Nú
var öll ástæba til ab vonast þess, ab stjórnin mundi gánga
ab breytíngar-uppástúngum þíugsins, eba þó ab minnsta kosti
halda samníngunum áfram á þeim grundvelli, sem fenginn
var, og af frumvarpi því, er stjórnin lagbi fyrir ríkis-
þíngib 1868, virtist mega rába, ab sá væri tilgángur
hennar, [)ví hún fór fram á, ab ríkisþíngib veitti 50,000 rd.
fast og æíinlegt árgjald, og 10,000 rd. brábabirgba-árgjald,
sem enganveginn var fjærri því, er alþíng hafbi beibzt.
Eu nú fóru ab kveba vib margskonar hatursleg hnýfilyrbi,
bæbi á lamlsþínginu og í hinum dönsku blöbum; — Orla
Lehmann sagbi t. a. m., þegar hann var framsögumabur,
ab þess mundu ekki finnast dæmi í sögunni, ab menn
hafi orbib ab standa á einni þjób meb bænum og sárbeibni,
já, enda orbib ab heita peníngagjöfum í tilbót, til þess
ab þab fengist af henni ab taka vib sjálfsforræbi, og
BFöburlandinu“ (Fœdrelandet) þókti þab dýrkeyptur heibur
(1868, 28. Oktobr.), ab megagjalda ærib árgjald fyrir ab
hafa „llattan þorsk“ í skjaldarmerki sínu, og fyrir ab mega
svo halda sambandinu vib hina fornu nýlendu fráNorvegi.—