Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 173
Uru stjórnarmilið
173
Vife þetta brá svo hinum danska dómsmálarábgjafa (Nut-z-
horn), ab hann hætti vií) áform sitt, — ef honum hefir
annars nokkurntíma veriö alvara mef) af) framfylgja því,
því þaf) virbist eigi sönnu fjær. afe hann hafi í fyrstunni
aö eins haft þaf> afe yfirvarpi, svo af> hann gæti mef) hægu
móti ekif) málinu af þeim rekspöl, er þaf) haffei komizt á
fyrir fylgi Leunings, fyrirrennara hans. Aöferf) sú, er
stjórnin nú fór afe beita vife ísland, var sífiur en ekki
velvildarfull. .lafnharf an sem alþíng var sett, var konúngs-
fulltrúi látinn vefengja kosníngar þriggja alþíngismanna.
og voru hornar fyrir hinar smásmuglegustu átyllur; einn af
þessum alþíngismönnum. sem vefengdir voru, var Jón Sig-
nrfsson, þíngma&ur Isfirfínga. Allt frá því alþíng var á stofn
sett haffi þessi þíngma&ur verif) kosinn fyrir hif) sama kjör-
dæmi, og optsinnis haffi hann sem forseti stýrt þíngstörfum
alþíngis; þessi mafur, sem einsog allir vita er og hefir
verif) oddviti þeirra Islendínga, sem fram fylgja þjóferétt-
indum íslands móti hinni dönsku stjórn, haffi þó fyrir
fám árum sífan verif stjórninni lifsinntur í einu velferfar-
máli landsins, og lagt þar alla þjófehylli sína á hættu til
af) framfylgja sannfæríngu sinni, þótt hún væri gagnstæb
þeirri meiníngu, sem meiri hluti Íslendínga haffi. En þrátt
fyrir þaf, afe þíngmafurinn haffi kynnt sig svo frjálsan
og óháfan í skofunum, efa máske einmitt vegna þess
hins sama, þá ætlaSi stjórnin nú fyrir hvern mun af
bola hann úr sæti. Árángur þessa kænlega tilræfiis var&
nú mjög svo eptirtektarver&ur; á þíngi, þar sem voru 21
þjó&kjörnir þíngmenn og 6 konúngkjörnir, var kosníngin
tekin gild me& 25 atkvæ&um, og jafnvel sá eini þíng-
ma&ur, sem haf&i mælt meb því a& ónýta kosnínguna,
þor&i samt ekki a& grei&a atkvæ&i sitt me& sínum eigin