Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 174
174
Um stjórn»rm»lið.
tillögum; rétt á eptir var fyrnefndur þíngmabur kosinu
til alþíngisforseta meb 22 atkvæbnm.
Aí) sínu leyti eins ógebsleg er abferb stjórnarinnar í
málinu sjálfu. Abgreiníng þeirra ákvarbana, sem lúta ab
hinni stjómlegu stöbu Islands í ríkinu, frá þeim, er snerta hin
sérstaklegu mál landsins, kynnu menn aí> hafa getaí) rétt-
lætt, þótt hinn danski dómsmálarábgjafi 27. April 1863
hafi sjálfur viíurkennt, aí> ríkisþíngií) eigi ekki rétt á afe
taka annaö til umræ&u en fjárhagsmálib; en þó því ab
eins og meö því skilyrfei, hvab stjórnlegu málin snertir,
aö menn hefiji skobafe Island og Danmörku sem tvo máls-
parta, er semdi sín í milli, en þar á móti farib meb sér-
staklegu málin einúngis einsog innanlands málefni Islands.
En í þess sta& þá er í ástæímnum til beggja frumvarp-
anna haldib fast vib hinn gamla danska skobunarmáta,
einkum í ástæbum til frumvarps um stöbu Islands í ríkinu,
og þab meb öllum þeim þvergirbíngshætti og einstreng-
íngskap, sem hugsazt getur; eru þar af dregnar þessleibis
ályktanir vibvíkjandi hinni formlegu mebferb málsins, ab
þab mundi því nær hafa verib einber óþarfi fyrir íslenzkt
fulltrúaþíng, ab eiga nokkub vib slíkt frumvarp. þar er,
eins og ábur, barib blákalt fram, ab hin dönsku grund-
vallarlög gildi á Islandi, ab minnsta kosti hvab öll sam-
eiginleg mál snertir, og af þessu gildi tébra laga er dregin
sú ályktun, ab hib danska ríkisþíng eigi fullkomib löggjafar-
vald í þessum málum; einsog fyr er alþíngi ekki veitt
nema rábgjafaratkvæbi, og yfirlýsíng sú, er konúngsfulltrúi
hafbi hátíblega framborib fyrir tveimur árum, ab þíngib
skyldi hafa samþykktaratkvæbi, er meb berum orbum aptur
tekin, og verbur þó eigi annab sagt, en ab þetta samrým-
ist illa vib tiltæki stjórnarinnar, er hún hafbi rétt ábur í
rábizt, nefnilega ab leysa upp alþíng, þó hún hefbi ekki