Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 177
Um stjórnarmálið.
17?
Íslendíngum, eöa láta þafc vera einkanlega og óskerta eign
Danmerkurbáa (7. gr.). I fjárhagslegum efnum er þessu
allsherjarvaldi otah einna berlegast. Til liins sívaxanda
kostnahar af almennu ríkismálunum á Island ekki afc leggja
neitt, en þetta gjaldfrelsi nær ekki lengra en „þángafetil
öbruvísi verhur fyrir mælt meh lögum, sem ríkisþíngi?)
samþykkir“ (7. gr.). Úr ríkissjófei á afe greifea til fslands
ákvefeife árgjald, sumt í lengd og sumt í bráfe, en hvorugt
lengur en -þángafe til öferuvísi verfeur fyrir mælt mefe lögum,
sem ríkisþíngife samþykkir“ (4. gr.); og er vel afegætandi,
afe þetta tillag er talsvert minna en þafe, sem stjórnin haffei
bofeife 1867, en mefean þafe verfeur goldife (lengur efea
skemur!) skal ríkisþíngife á hverju ári fá eptirrit af hinum
sérstaklega reikníngi íslands (8. gr.). Eptir þessu má þá,
nær sem vera skal, leggja skatt á Island til hinna almennu
mála ríkisins mefe dönskum fjárhagslögum; nær sem vera
skal má draga út árgjaldife til íslands í hinum dönsku
fjárhagslögum, og mefean árgjaldife er ekki tekife frá íslandi,
þá er hinu danska ríkisþíngi áskilife afe hafa reglulega
umsjón yfir hinni íslenzku fjárhagsstjórn. þar vife bætist
og, afe um þetta nirfilslega tiltekna og þvínær alveg trygg-
íngarlausa tillag er farife þeim orfeum í ástæfeunum, afe
ísland hafi ekki hife minnsta réttartilkall til þess, og
stendur þó mefe skýrum orfeum í frumvarpinu, afe öll skulda-
skipti milli ríkissjófesins og íslands skuli vera hérmefe
alveg á enda kljáfe. Enn fremur er Íslendíngum gefin ráfe-
gjafa-ábyrgfe, —en hvernig mundi hún vera? — Konúngur
felur einum á mefeal sinna dönsku ráfegjafa á hendur afe
annast stjórn hinna íslenzku mála, og þessi ráfegjafi tekst
þá ábyrgfeina á hendur, eptir því sem fyrir segir í hinum
dönsku grundvallarlögum, þafe er afe skilja, alþíng efea
réltara sagt neferi deild þess getur ályktafe, afe hafa fram
12