Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 178
178
Um stjórnarmálið.
ákæru m<5t rá&gjafammi, en úrskuriurinn um þaí>, hvort
ákærunni skuli framgengt vería, er í höndum hins danska
fálksþíngs (2. gr.), og danskur ríkisréttur kvebur dóminn
upp í málinu. Sömulei&is á landstjórinn, sem hinæ&sta stjórn
í landinu er í hendur fengin, a& hafa ábyrgö á framkvæmd
stjórnarvaldsins; en konúngur skal ákve&a, þegar alþíng fer
þess á leit, ogeptir því sem hentar í hvertskipti, hvort og
hvernig þessari ábyrgfe skuli fram verfea komife (3. grein
frumvarps til stjórnarskrár um íslands sérstaklegu mál).
þafe væri falleg ábyrgfe, efea hitt þó heldur! — Afe endíngu
skulu hin dönsku grundvallarlög frá 5. Juni 1849, endur-
skofeufe 28. Juli 1866, verfea birt á íslandi (9. grein), þau
sömu lög, sem stjórnin haffei játafe um fyrir 18 árum sífean,
afe einsog þau væri, yrfei þeim ekki komife vife á Islandi.
þafe er hægt afe skilja, afe nefnd sú, sem kosin var
til afe segja álit sitt um frumvarpife, stakk uppá afe hafna
því í heild sinni, án þess aö taka þafe til umræfeu, þarefe
þafe mifeafei ekki til annars, einsog framsögumafeur mefe
öllum rétti sagfei, en til „afe gjöra Íslendínga afe þegnum
þegnanna“ *. þaö er líka hinsvegar hægt afe skilja, afe skarpir
menn mefe ljósri hugsun, sem vilja fá nokkru nýtilegu
t’ram komife, reyndi afe fara hér þann veg, sem hinn ágæti
þíngmafeur Benedikt yfirdómari Sveinsson benti á, og gjöra
þá vonlausu tilraun, afe laga frumvarpife í anda samþykktar-
atrifeanna 1867, svo sem hife sífeasta neyfearúrræfei til afe
greifea fyrir samkomulagi; þafe var og eins e&lilegt, að
hann fengi mefehald svosem tveggja manna af andlegu
stéttinni, sem kenndu til sturlunar í samvizku sinni, þafe
þvt heldur, sem stjórnin hefir allt híngafetil sýnt svo
mikla ósamkværani í þessu máli, afe enn má hafa beztu
>) Alþtíð. 1869. I, 523.