Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 179
r
Um stjórnarmálið.
179
von unt, aí) hún muni taka mörgum sinnaskiptum á&ur en
lýkur. þaö er í þriBja lagi auBskilih, ab sami meinínga-
munur kæmi aptur fram vib umræ&u hins frumvarpsins.
En þessi ur&u niímrstö&u-atrif>in: frumvarpinu um hina
stjúrnlegu stöím íslands í ríkinu var beint vísaí) frá, og
bebizt um leifc, ab útvegab yrbi fast árgjald handa íslandi,
60,000 rd. ab minnsta kosti, og ab fyrir innstæbu þess
árgjalds yrbi gefin út úuppsegjanleg ríkisskuldabréf; um
frumvavpib til stjúrnarskrár um Islands sérstaklegu mál
var samþykkt sú abaluppástúnga, ab því skyldi einnig frá
vísab, og þess bebizt jafnframt, ab nýtt frumvarp, sem ab
minnsta kosti veitti eins mikib þjúbfrelsi og hib endurbætta
frumvarp alþíngis 1867, yrbi lagt fyrir íslenzkt þíng meb
samþykktar-atkvæbi sumarib 1871; — en meb varauppá-
stúngu var farib fram á, ab konúngur vildi samþykkja
frumvarp, lagab og breytt í líkum anda eins og frum-
varp þíngsins 1867, og meb innsettum ákvörbunum, sem
lutu ab stöbu Islands í ríkinu. þab var ekki nema einn
þjúbkjörinn þíngmabur, ásamt þeim 6 konúngkjörnu, sem
greiddi atkvæbi gegn þessum uppástúngum — þessi þjúb-
kjörni þíngmabur var skáldib og sendifararábib (Lega-
tionsraad) Grimur Thomsen.
þannig urbu nú málalokin á Islandi ab þessu sinni.
En á hinu danska ríkisþíngi var aptur hreyft vib málinu
nýlega, fyrst meb fyrirspurn, er Léhmann bar upp á
landsþínginu (26. Januar 1870), og síban meb lagafrum-
varpi um hina stjúrnlegu stöbu fslands í ríkinu, er sami
þíngmabur lagbi fram á þíngi (31. Januar), eptir ab dúms-
málarábgjafinn var búinn ab lýsa því yfir, ab stjúrnin
ætlabi nú ab láta málib leggjast til fullrar hvíldar um sinn.
Eptir eina umræbu, fremur marklitla, slú landsþíngib einnig
ab sínu leyti í botninn meb mál þetta, og veik meb atkvæbum
12*