Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 180
180
Um etjórnarmálið.
til dagskrár sinnar (11. Februar). ísland er þá reyndar
ekki aö svo kornnu í þeim háska, aíi þab þurfi aí) áttast,
afe stjórnarskipun veröi sett uppá þafe mefe valdi og ólög-
um, en afe hinu Ieytinu hefir þaö heldur enga von um,
afe þafe muni svo bráfelega ná sínum gófea rétti. Höfum
þolinmæfei!
Um blafeaþætti í dönskum blöfcum höfum vér eigi
rúm til afe fjölyrfca, enda þykir oss eigi brýn naufcsyn til
þess, og látum oss nægja aö vísa til Skírnis um þafe efni1.
J>ess eins þykir oss vert afe geta, aö nú fyrir skömmu
hefir stafcifc þáttur í einu dönsku blafei, sem tekur öfcru
fram bæfei afe því, afe hann fer venju lifclegar í vort mál,
og afe því, afe höfundurinn er þjófckunnur eins hjá oss,
þó hann nafngreini sig ekki2.
Höfundurinn tekur sér tii umtalsefnis frumvarp stjórn-
arinnar til ríkisþíngsins 18683, og breytíngar þær vife
þafe, sem þá var stúngife uppá og ítarlega er skýrt frá
í Nýjum Félagsritum í fyrra. þafe lítur þessvegna svo út,
sem höfundurinn sé orfcinn hóti á eptir tímanum, þarefc
hann getur hvorki um frumvarpifc til alþíngis 1869, ekki
*) Skírnir 1870, bls. 183-192.
’) þátturinn er í Berlíngatíðindum 23. August 1870. Höfundurinn
heílr merkið D—d., en það er gamalt merki Monrada prests,
sem fyrrum var ráðgjafi konúngs, og átti þá góðan þátt einkum
í tveim málum, sem oss þóttu miklu varða, öðru um undirskript
konúngs undir hinn islenzka texta laganna, öðru um stofnun
lagaskóla (konúngl. auglýs. til alþíngis 8. Junil863; bréfkennslu-
ráðgjafans 28. Decbr. 1863, með kennsluáætlun, sjá Tíðindi
um stjórnarmál. Isl. I, 734. 782—785). }>að er ekki Monrad
að kenna, þó lagaskóli þessi sé ekki kominn á enn.
3) Frumvarp þetta er íslenzkað íNýjum Félagsritum XXVI, 12-13;
sbr. þjóðólf. XXI, nr. 6.