Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 182
182
Urn stjórnarmálið.
dvinsæl í allri NorSurálfu. þetta alheims mannoríi stendur
oss á miklu. þaí) er mikils vert, aí) ver í breytni vorri
við þetta litla land gefum ekki ástæðu til neinnar áánægju.
sem se á rökum bygð, mér liggur við að segja: sem sé
jafnvel á engum rökum bygð, enda þött eg játi, að það
muni verba örðugt að fyrirbyggja hina síðarnefndu óánægju,
hvaö vel sem vér reyndum til aí> vanda meðferb vora.
Hið stjórnlega atribi, ásigkomulagib semer, dregur því
mjögsvo alla þýöíng tír hinu stjórnlagalega valdi’.
Höfundurinn kvefest þessvegna gleðjast af því, að
stjdrnin hafi talizt undan að reiða til höggs, til að skipa
fyrir um mál þetta. það getur þó verib, að það jafni
sig allt smásaman og komist í lag, ekki með hörkulegum
skipunum heldur með s'áttsamlegum samníngum. Hann
kveðst þó ekki neita, afe hann álíti það einkar æskilegt,
að hin sérstaklega stjórnarskipun Islands geti komizt á
sem allra fyrst að mögulegt er.
Höfundurinn finnur ýmislegt ab breytíngum þeim,
sem ríkisþíngið hefir viljað setja inn í lagafrumvarpið.
Fyrst er það atriði, að konúngur skuli setja tilskipun um,
hvernig árgjaldi Danmerkur til íslands sérstöku mála skuli
verja, og þar meb, ab afskript af landsreikníngum Islands
skuli árlega send ríkisþínginu meban ríkissjóburinn skýtur
til Islands sérstöku gjalda3. — Höfundinum virbist, ab
þegar ríkisþíngib af góbvild (!) sinni samþykkir, ab hinn
danski ríkissjóbur skuli greiba árgjald til íslands, þá sé
sannarlega engin ástæba til ab Ieggja heiptarhug undir
gjöfina, meb því ab draga hana undan ályktar - atkvæbi
*) En það er líka aðgætanda, að þetta stjórnlagalega vald er ekkert
enn sem stendur; það er einmitt verið að semja um, hvernig
það eigi að vera, eða hvernig því eigi að haga til.
a) Frumvarp B. 3. gr. (bls. 16 hér að framan).