Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 183
Um stjórnarmálið.
183
alþíngis, efea mei) því ab láta svo, sem ríkisþíngib ætti ab
sjá um meb alþíngi í íjárrábunum. — þó ab féb, sem veitt
var, hefbi verib miklu meira, þá ætti mafeur ekki aí> spilla
ávöxtum gó&vildar sinnar meb því, hvernig mabur fer ab
láta hana í té.
Höfundurinn heldur, ab menn kunni ab vera fremur
á bábum áttum um hitt, hvort alþíng ætti ab hafa ályktar-
atkvæbi um Islands sérstöku stjárnarskrá. Alþíng hefir
(segir hann) engan lagarétt í þessu efni afe standa á, þafe
er ugglaust (!)1; en hvafe er haganlegt? — Vér erum fastir
á því (segir hann), afe þafe sé haganlegt, afe veita
alþíngi áiyktaratkvæfei. þegar mafeur á afe leggja ráfe til,
og ekki annafe, þá er mafeur ekki svo glöggur á afe
skofea, til hvers mafeur ræfeur; mafeur freistast hæglega til
afe heimta of mikife, því þafe er þá á stjórnarinnar valdi
afe neita því, sem hún getur ekki veitt. En þetta rekur
stjórnina í mikinn vanda. Hún getur ekki gengife afe
uppskrúfufeum heimtíngum, hún kynokar sér vife afe_gefa
út stjórnarskrá, sem í verulegum atrifeum víkur frá því,
sem þíngife hefir stúngife uppá, af því afe stjórnarskipunin
getur þá aufeveldlega orfeife til afe ala óánægju, og mefe
þessu móti rekur mann móti vilja sínum afe þeirri ályktun,
‘) j.etta getur höfundurinu ómögulega sagt nema anuaðhvort af
hugsunarleysi eða ókunnugleik. j>að er víst, að gamla alþíng
hafði til seinasta dags (1800) samþykkis atkvæði um öll lög,
sem skyldi ná til Islands, síðan landsyflrrétturirin til 1821 eða
eiginlega 1831 (konúngsúrsk. 6. Juni 1821; tilskip. 21. Decbr.
1831), og alþíng þetta hið nýja frá stofnun þess (kon. úrsk. 20.
Mai 1840, sem segir jrað skuli vera sem líkast hinu forna alþíngi,
og kon. úrsk. 10. Novbr. 1843, sem beinlínis leggur undir það
atkvæði um gildi almennra laga á ísiandi), að vér ekki nefnum
jafnrétti vort, sem er viðurkeunt og lofað oss bæði af Friðreki
sjöunda og Kristjáni níunda, ekki síður en af Kristjáni áttunda.