Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 185
Um stjörnarmAlið.
185
gjöra þab a& verkunt, aö yliratjórn íslands í umboBslegutn
málum verbur seinfær og slóöaleg, ef hdn á a& vera í
Kaupmannahöfn. Menn kvarta yfir því nd, a& stjdrnar-
störfin í Danmörku fari seint dr hendi, hvernig ætli þá
yr&i, ef yfirstjdrn danskra mála yr&i lög& dt til Islands? —
Hugsi menn sér þetta, og lei&i sér þa& alvarlega fyrir
sjdnir, þá munu menn geta skili&, hversu dheppilegt þafe
mundi vera, ef æ&sta stjdrn Islands sérstaklegu mála ætti
aö verfea í Kaupmannahöfn eins og hínga&til. þar me&
skulum vér hyggja a& því, a& loptslagife á Islandi er án
efa mjög ólíkt loptslaginu í Kaupmannahöfn, en þa& hefir
mikil áhrif á hina umbo&slegu stjdrn í hverju landí, a&
hdn sé undir sama Ioptslagi og landi&, sem hdn er sett
til a& rá&a yfir. þá er önnur ákvör&un enn óheppilegri,
a& oss viröist, og þa& er sd, a& æ&sta forusta hinna
sérstaklegu málefna Islands skuli vera fengin eingaungu í
hendur rá&gjafa, sem hafi ábyrgö fyrir ríkisþínginu. þd
aldrei væri annaö en þa&, a& rá&aneyti kondngs breytist
án alls tillits til Islands mála sérstaklega, þá skýtur þessu
strax skökku vi& um þau mál. Island er þá t. d.
mjög vel ánægt me& sinn rá&gjafa, hann er ágætisma&ur,
en svo ver&ur rá&gjafaskipti, og forusta hinna íslenzku
mála kemst yfir á a&ra hönd. þd er þetta svo illt sem
þa& er, en verra er hitt, afe þar me& kemst á skekkja og
dsamhljd&an milli ríkisþíngsins og alþíngis. Alþíng sam-
þykkir lagaboö, en ábyrg&inni fyrir me&fer&ina á þeim
lögum og fyrir framkvæmd þeirra ver&ur ekki komiö
fram á alþíngi, heldur á ríkisþíngi. Aö vísu hefir hin
lagalega ábyrgfe ekki mikiö a& þý&a í sjálfri sér; en
reynslan sýnir, a& hdn hefir í sér fdlgna si&fer&islega
ábyrgfe, sem hefir hina allrastærstu verkun á samvinnu
og vi&skipti stjdrnarinnar og löggjafarþínganna. Fyrir þá