Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 186
186
Um stjórnarmálið.
sök er þaÖ eindregib álit höfundarins, ab stýrendur hinna
sérstaklegu íslenzku mála hljóti ab svara ábyrgí) fyrir
alþíngi.
Ab lyktum hreyfir höfundurinn fyrirkomulagi á stjórn-
inni á íslandi, sem er svipab því, sem er í sumum ný-
lendum Englendínga. Á íslandi ætti ab vera mabur (segir
hann), sem konúngur nefndi til, og meb ábyrgb fyrir
konúngi einum, — köllum hann vísikonúng, eba landstjúra,
eba landræbismann, eba stiptamtmann, eba hvab sem menn
vilja; — bezt Væri ab finna eitthvert fallegt gamalt íslenzkt
nafn. fæssi mabur ætti ab hafa á hendi æbstu forustu
íslands sérstaklegu mála, svo ab konúngs samþykki þyrfti
ekki ab koma þar til nema í hinum allrahelztu íslenzku
málum. Undir honum ætti ab standa einn mabur, eba
fleiri ef Íslendíngar vildi, meb öbrum orbum íslenzkur
rábgjafi, eba íslenzkt stjúrnarráb, sem hefbi alla rábgjafa-
stjúrn á hendi í öllum Islands sérstaklegu málum, og
hefbi ábyrgb fyrir alþíngi. Ef hagab væri til þannig, eba
þessu líkt, þá gæti fyrst komib til mála um frjálsa fram-
för Islands.
Lesendur Nýrra Félagsrita munu taka eptir, ab þetta,
sem höfundurinn finnur til og stíngur uppá, er einmitt
hib sama, eba mjög svipab því, sem hefir verib sagt í
ritum þessum, og stúngib uppá strax í upphafi, þegar hin
frjálsari stjúrnarskipun húfst í Danmörku,1 og tökum vér
þess heldur mark á því, sem höfundurinn mun varla
þekkja Félagsritin ab nafni til, því síbur meira. Nýlendu-
nafninu bibjum vér oss vissulega undan þegna, hvort sem
þab er í enskri merkíngu eba annari, en þab er eblilegt,
ab frelsi og sjálfsforræbi sé sú krafa, sem vér ekki getum
‘) Ný Félagsrit í VIII. árgángi og síðan, einkum í XXIII. árgángi.