Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 187
Um stjórnarmálið.
187
láttö falla niírnr, og vér ætlum aí) enginn geti varnab oss
því til lengdar, því þab er eins og einn af frændum vorum
í Noregi, skáldib Björnstjeme Björnson hefir sagt, hér-
umbil á þessa leift: Vér vitum betur hvab fsland er, og
vér skulum segja þeim (Dönum) þab: ísland er sjálfstætt
frístjórnarland, sem hefir sofib um nokkur hundrub ára.
j>ab sofnabi vib hlibina á Noregi, og er nd vaknab aptur
vií) hlife Danmerkur, eba er ab vakna upp aptur. „þab
var frá fæbíngunni þjóbstjórnarland, og þab á aö vera
þaö enn, þó þaí) sé ab nafninu til sameinab einhverju af
ríkjunum á Noröurlöndum, og þetta sé svosem settur
svaramaímr landsins.“ þar ber nú enn ab sama brunni,
einsog sagt var og samþykkt á þíngvallafundum *, og á
þjóöfundi vorum var komizt ab orbi, og svo nú á alþíngi
1869= »ísland er frjálst sambandsland Danmerkur,“ og á
þeim grundvelli þarf stjórn íslands aö vera bygb, ef hún
á aí> verba landinu til sóma og heilla, og enda sjálfri
Danmörku líka.
Konúngsfulltrúinn á alþíngi 1869 sagíii svo fyrir um
gánginn í stjórnarmálinu3: „Eg skal ítreka þab, sem eg ...
optar en einusinni hefi tekib fram: 1) ábur en búifc er
ab útkljá spursmálib um hina stjórnarlegu stöbu íslands í
ríkinu getur fjárhagsabskiInaBurinn ekki komizt á, og 2)
áírnr cn búib er ab koma fjárhags-abskilnabinum í kríng,
getur stjórnarskráin um hin sérstaklegu málefni íslands
ekki orbib lögleidd. þab dugir ekki ab telja mönnum trú
um, ab þeir eigi von um, ab sambandib milli þessara
*) þjóðólf. 1850, nr. 44 og víðar.
a) Alþtíð. 1869. I, 723.