Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 188
188
Um stjóruarmálið.
tveggja spursmála nokkum tíma frá stjórnarinnar hálfu
muni verBa skobab öbruvísi, en eg þannig heíi skýrt frá,
— um þab get eg íullvissab þíngib, án þess ab vera
spámabur.“ —! Vér liöldung eins og nærri má getaé orb
konúngsfulltrúans í mestu æru j einkanlega þegar þau
setja eitthvab í fastar stellíngar, þó þau hafi ekki ætíb
stabib sem stafur á bók; vér sjáum líka vel, ab hér
er samanhengi í hugsunarfræbi stjórnarinnar. > En af því
allir hlutir hafa tvo enda, ( eba sem vér köllum upphaf
æri gaman ab vita, hvort stjórninni sýndist
ómögulegt ab hafa endaskipti, og byrja fyrst á sérstaklegu
málunum og landstjórninni á Islandi, en láta sameigin-
legu málin bíba, þángabtil þörtin kallabi eptir þeim. þab
er ekki sýnilegt, ab Danmörk libi neitt tjón af því, og
hver veit nema allt gengi libugra ef tekib væri í þann
endann. Stjórnin heíir gjört nokkub líkt ábur, þegar hún
hafbi sett verzlunarmálib í samband vib skattamálib, eba vildi,
sem vér köllubum, selja oss verzlunarfrelsib fyrir skatta;
hún hafbi endaskipti, sem skynsamlegt var, og lét oss fá
verzlunarfrelsib fyr, og þá gekk allt greiblega.
og endir,\ þá v