Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 190
190
Vorhvöt.
Og drag þer af augum hvert dapurlegt ský,
Sem dylur þér heiminn og fremdarljds ný.
Og enninu snjdfga til lj<5shæí)a lypt,
Og líttu sem örninn m<5t s<51u,
Hei&ríkt er austriö og helskýjum svipt,
þau hurfu fyr morgunsins gjólu.
Hver <5skar nú lengur á blindninnar bás
Ab bolast af þrælkun frá tímanna rás?
Vér grátum hií) liöna, en grátum sem styttzt,
Svo grætum ei komandi tíma,
Ei sturlun oss gefur þá stund, sem er misst,
En störfum, fyrst libin er gríma,
því feSranna dá&leysi er barnanna böl,
Og bölfun í nútíb er framtíöar kvöl.
En b<5t er oss heitií) ef bilar ei dáí),
Af beisku hiö sæta má spretta,
Af ska&a vér nemum hin nýtustu ráí),
Oss neyijin skal kenna þa& rétta,
Og jafnvel úr hlekkjunum sjóba má sverí)
I sannleiks og frelsisins þjónustugerb.
Og hrein sé vor ást, eins og himinn þinn blár,
Sem heifeir um jöklanna tinda;
Vér heitum þann ní&íng, sem hæfeir þín tár
Og hendur á mófeur vill binda,
Og ánaufe vér hötum, því andinn er frjáls,
Hvort orfeum hann verst efea sverfeunum stáls.