Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 193
III.
HÆSTARÉTTARDÓMAR.
H æstaréttarári&' 1862 voru dæmd alls timm mál
frá íslandi í hæstarétti, og skýr&um vér frá hinu fyrsta
af þeim í ritunum þeim í fyrra (Ný Félagsr. XXVI,
355—360), en hér skýrir frá öbru þeirra:
2. Eigandi jarbarinnar Odda í Meíiallandi, Jón bóndi
Ingimnndarson, í móti umbo&smanni yfir klaustrunum
Kirkjubæ og þykkvabæ, Jóni Jónssyni, vi&víkjandi eignar-
rétti til vogreka nokkurra, er rekifc höf&u uppá svo nefnda
Skar&sfjÖru, Hnausastúf og Svínadalsstúf.
í ástæ&um hins áfrýjaöa dóms segir svo (þjó&ólfur
xi, 32—33).
Undirrót og tilefni þessa máls, sem hér liggur fyrir,
er svo vaxi&, a& umbo&sma&ur þykkvabæjar og Kirkjubæjar
klausturs heimta&i af sýslumanninum í Skaptafellssýslum, í
bréfi frá 19. Septbr. f. á. (1856), a& hann seldi á uppbo&sþíngi
vogrek nokkur, sem borifc höf&u ári& 1856 uppá Skar&s-
fjöru, Hnausastúf og Svínadalsstúf, sem liggja fyrir jar&ar-
innar Odda landi t Me&allandi, en uppbo&sdaginn þ. 6.
Oktobr. f. á. (1856), mótmæltiOddajar&areigandi, áfrýjandinn
Jón Ingiinundarson, uppbo&inu á vogrekunum, og fór því
frain, a& hann, sem eigaudi þeirrar jar&ar, fyrir hverrar
13