Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 195
HæstarKttardómar.
195
af |)ví þab sé ítaksreki, meb opnu bréfi 2. April 1853, frá
rekamaimi, in casu klaustrinu, og lögb undir landciganda.
I þessu tilliti vir&ist naubgynlegt ab taka þab fram,
hvernig vogreksréttinuin hefir verib háttaö á ymsum tím-
um hér á landi, og er þá fyrst þess a& geta, ab eptir
Jönsbókar rekabálki átti hver mabur allan reka fyrir
landi sínu, nema meb lögum væri frá komib; en meb til-
skipun 30. Marts 1595 t«5k konúngur öll vogrek í sinn
sjúb, hver sem átti í hlut, en meb nýrri tilskipun frá 3.
Mai 1650 lét konúngur aptur kirkjunum hér á landi
eptir vogrekin á þeirra lób (Grund), og til þessa laga-
bobs heldur sér yfirhöfub opib bref frá 4. Mai 1778,
sem ákvebur í 2. gr., ab allt vogrek af eik, greni og furu,
sem bera uppá biskupsstólanna, kirknanna, spítalanna og
lénsjarbanna fjörur (Strande), og ekki heyri undir l.gr.,
skuli tilbeyra þessum stofnunum, samkvæmt tilskipun frá
3. Mai 1650, og tébra stofnana stabfestu jarbabókum og
heimildarskjölum, og ab hib sama skuli einnig gilda um
ldaustur og umbobsjarbir, sem seldar sé ab léni, þannig,
ab vogrekin skuli þar tilheyra umbobsmönnunum, sem
þeim, er hafi gózin ab léni, en svo segir í 3. gr., ab sýslu-
menn skuli eignast á bændaeignunum allt þab vogrek,
sem talab er um í 2. gr., og ekki ber konúngi eptir 1.
gr., og sjálfsagt ekki heldur lá undir þær í 2. gr. tilgreindu
stofnanir, eptir hcimildarskjölum þeirra, og þab var ein-
initt þetta síbar talda vogrek, sem seinna var tekib frá
sýslumönnunum og lagt til dómsmálasjóbsins, sem nú er
meb opnu bréfi frá 2. April 1853 lagt til Iandeiganda.
Ab því leyti nú er spursmál um, hvernig þær til-
greindu ákvarbanir um vogrek eigi ab skiljast, kcmur til
greina, ab eins og þau orb, sem í 2. gr. lagabobsins frá
4. Mai 1778 eru vibhöfb, um vogreksrétt kirkna m. fl.,
13*