Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 196
196
Hæstaréttardomar.
hverjuni klaustrin eru sett samhlifca, eptir venjulegum og
efelilegum skilníngi or&anna, virfcast aí> innibinda vogreks-
réttinu, ekki einúngis fyrir landi sjálfra stofnananna,
heldur og á ítaksfjörum þeirra fyrir annara landi, þannig
virbist sú ákvörfeun í greininni, ab vogreksrétturinn skuli bera
tébunt stofnunum, eptir þeirra staöfestu jarbabúkum og
heimildarskjölum, einkum og sérílagi ab lúta ab ítaksreka
fyrir annara manna löndum, þar sem sönnunin fyrir slík-
um rétti einmitt er bundin vií> og bygÖ á máldögum og
ö&rum þesskonar heimildarskjölum, og styrkist þetta ekki
alllítib vib þab atribi, ab lagabobib frá 4. Mai 1778 hefir
breytt orbinu Grund (lúb) í tilskipun frá 3. Mai 1650 í
orbib Strande (fjörur), sem tekur af allan efa í þessu
efni. þegar nú lier vib bætist, ab þab er meb berum
orbum tekib fram í ástæbunum fyrir opnu bréfi 2.
April 1853, ab venjan sé þessu samkvæm, og þab atribi
getur ekki haft nein áhrif á úrslit málsins, þú áfrýjandinn
hafi sannab, ab allur ágúbinn af vogrekunum af þeim um-
ræddu fjörum hafi um árin 1838 til 1848 runnib inn í
dúmsmálasjúbinn, þar sem engin upplýsíng er komin fram
um þab, hvernig á þessu hafi stabib í þessi tvö skipti,
og þareb loks þab optnefnda lagabob frá 2. April 1853
enga breytíngu hefir gjört á þeirra umræddu stofnana reka-
réttindum, dúmsmálasjúbsins undanskildum, hlýtur lands-
yfirrétturinn ab fallast á þá uppbobsréttarins skobun, ab
vogrekin, sem þrætan er um, heyri réttilega klaustrinu
til, og ber því hinn áfrýjaba uppbobsréttar úrskurb, og
uppbob þab, sem eptir honum fúr fram, ab stabfesta.
Ab öbru leyti frávísast málinu. Málskostnabur vib lands-
yfirréttinn virbist eptir málavöxtum eiga ab falla nibur,
og þareb málib ekki er gjafsúknarmái, getur málsfærslu-
mabur klaustursins ekki fengib sér dæmd málsfærslulaun.