Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 24

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 24
24 liann tekið lítt á slíku; en [)á sóknarmenn fengu pata af þessu, rituðu allir helstu bændurnir presti sinum bréf, og báðu hann að yfirgefa ekki hjörð sína, voru þá undir því bréfi nöfn ýmsra manna, sem ósiðsamastir höfðu-verið í fyrstu, staðið fastast móti öllum breytíngum til hins betra, og gjört prest- inum margt til skaprauna. Síra Jakob varð elli- dauður í Vogum, en bvert mannsbarnið heiðrar þar og blessar minníngu hans, enn í dag. Vér biðjum nú alla góða menn að varast að heimfaera sögu þessa til nokkurrar kyrkju sérílagi, þvi bvergi mun öll sú ósiðsemi, sem þar er talin, viðgángast hjá oss; en vér biðjuin þá nú líka, að varast alla óreglu, við og í kyrkju, og íhuga, hve hún er ósæmileg, ókristileg og öðrum til ásteitingar.

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.