Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 41

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 41
41 kjálka landsins. 5ar sein eg til jiekki hér nærlend- is, er flestum svo varið, að, þó jþá fýsi eitthvað að lesa, vilja {>eir eingutil kosta; þeirfá bækur að láni, en kaupa næstum því einga bók. Eg v il segja {)ér dæmi af bónda hér í nágrenninu; liann átti son, sem var hvikull og óstýrilátur og tregur til að læra að lesa. Eg fann, að pillturinn var {)ó gáfaður, og ráð- lagði föðúr hans að kaupa smáritlínga nokkra, er eg tiltók. 5ó faðirinn sæti á sjálfs síns eign og bún- aðist vel, sagðist hann {>ó ekki geta keypt þessi rit vegna efnaleysis; tók eg {>á uppá, að gefapillt- inum skemtijega smáritlínga og batt hann við borð meö [>ví, að ef hann lærði að lesa á smáritum [>ess- um og mindi efni Jieirra, skyldi hann fá bókar- korn að ári, sem héti „jólagjöf“, og ef allt færi að óskum, stærri bók [>egar framliði stundir, sem liéti' „nýársgjöf“. með ritreglum og skrifuðu stafroíi apt- antil; sagði eg lionum, að maður nokkurr utan lands, sem væri barnavinur, hefði lieitið að gefa út bækur þessar, ef hann frétti, að börnin á Is- landi væru námfús. Báðar [>essar bækur komu út — einliverjar liinar hentugustu og gyrnilegustu bæk • ur handa börnum — en sárfáir vildu kaupa (>ær liér um pláts. Eg efndi orð mín við pilltinn, oggafhon- um fyrst „jólagjöfina“; þá mun faðir lians hafa hugsað: æ hyggur gjöf til gjalda; því hann sagði við mig: [>að er ofdýrt fyrir okkur, fátæklíngana, að kaupa bækur þessar! eg sagði honuin, að eg hefði ekki ætlast til borgunar fyrir þær, heldur einúngis gefið syni hans þær í jþví skyni, að örfa hjá honum námfýsi. Jað er nú að sönnu satt, svaraði bóndi, en víð höfum nógar gamlar bækur. En ætlanin brást mér þó ekki, og pillturinn er nú prýöilega les- andi og skrifandi. Lengi hefur mönnum {>ótt vænt um rímur,

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.