Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Page 20
lyrir embætti, sumir fara að gjöra [»etta undir saungn-
um, en þá ber minna á; svo ernú líka farin að tiðk-
ast hér tóbaksneytsla, ogberekkí síst álienni undir
embættisgjörð í kyrkjunum; þegar lítið eitt fer að sæk-
ja fram í prédikun, [)á eru ýmist teknar upp dósir eður
baukar; eg læt nú vera þó hverr tækií nefið sér, svo
litiö á bæri, en því er ekki þannig varið; þegar eig-
andinn er búinn að hressa sig, réttir hann sessu-
naut sínum, svo þegar þessi er búinn og ætlar að
skila ílátinu aptur, hnippir eigandinn i liann, til að
láta næsta mann fá hressingu, bendir síðan þessum
til að láta gánga enn lengra, og slíku fer fram, uns
komnir eru, ef til vill, einir 7 eða 8, svoverður opt
að lokunum að rétta dósirnar eða pontuna yfirum
þvert kór - gólf, gráður eða jafnvel alltarið sjálft, að
eigandanum aptur; opt eru mörg ílátálopti í einu, og
má nærri geta, að þessi háttsemí ásamt snýtunum, sog-
inu og hnerrunum semhér afíljóta, muni ekki stuðla
til að taka eptir oröinu, sem fram er flutt*). Sum-
ir hafa þann ósið að spretta á fætur undir miðri pré-
dikun, gánga út fyrir kyrkjudyr og dvelja þar stúnd-
arkorn, og það þó þeir sé nýkomnir inn; auk þess
sem þeir missa mörg orð, og kunna að týna öllum
þræði ræðunnar sjálfir, glepja þeir fyrir mörgum
öðrum; eg liefi opt verið að hugsa um, hvort, eyr-
indi þessir menn mundu hafa svo brýnt út undir
prédikuninni, hvað 'eg á að halda, veit egekki, því
ekki ber á að þeim verði íllt, sjaldan er og ofheitt
í kyrkjum hér á Ilálogalandi, djáknarnir sjá og urn
að opnaður sé gluggi, ef svoverður; ekki gánga þeir
*) Nokkru áður enn eg kom liíngað höfðu sumir líka tek-
ið up[i brennivíns ílát og hoðið hverr öðrum, einkum í fram-
kyrkjunni, og presturinn ekki farið varhluta af þeim veitíngum,
að djákninn seigir; en við svo stórkostlegt hneixli hefir ekki
orðið vart, síðan konúngurinn iagdi sektir við [>að um árið:
en eru tóbaksgjafirnar öllu betri?