Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Page 4

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Page 4
4 þó liún verfti einfaldlega orftuð, ef hún er gjörð í gó&u skyni og af lieilum liuga? Guðsorð, einsog það er auglýst oss af Jesú Kristi, og einsog það skín' útúr æíi hans hér á jörð- unni, er líf og andi og sannleikur. Hið eilífa orð föðursins varð liold, og undireins vegurinn, sannleik- urinn og lífið Guðsorð er því ekki að eins lif- andi sjálft,heldur hefur og í sér lifgandi krapt. Jegar það snýr sér að mönnunum, þá snýr það sér að öllu lífi þeírra, og vill snúa því í aðra átt, í andlega og æðri stefnu. En menn snúa sér ekki æfinlega jafn haganlega að guðsorði, til þess það geti haft jöfn áhrif á þá alla; þeir snúa stundum að því bakinu. Eptir því sem menn snúa sér betur að guðsorði, og því betur sem þeir breiða faðminn að þvi, þess hægra á þad með að skína á þá alla, streyma um þá alla með sáluhjálplegum sannfær- íngar og helgunar krapti, og samþýðast anda og eðli þeirra. En afþví menn eru lika holdlegar ver- ur, þá eru margar hliðar mannlegs lífs, og margir afkimar í sálunni og hjartanu, sem snúa útí ver’- öldina, og vilja alltaf felast í skugganum, og því er það ekki fyrirhafnarlaust, að komast allur í ljósið. Til þessa verða menn þó með öllu móti að reyna, og veitir þeim það lángtum liægra í einni stöðu enn annari, af því hin ytri áhrif og kríngumstæður hafa mikið vald yfir þeim, og eiga mikinn þátt í því, að hve.miklu leiti guðsorði tekst aö gagntaka þá. $að var fyrirætlan mín að leitast við áð sýna, að I kyrkjunni sé mönnum hægt, að gefa sig alla við guðsorði, og hægra þar enn annarstaðar, eða, með öðrum orðum: að gu&sorð eigi hvergi eins hœgt

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.