Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 1

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 1
1 FRÁ FUNDI PRF.STA, 16. sept. 1846. r ------- A fundi, sem við áttum með okkur 16. dag sept- embersmánaðar í fyrra, voru helstu samþykktir okkar þessar: 1. Að veita inntöku í félag vort prestunum í Dala syslu prófastsdæmi, eptir tilmælum herra pró- fasts Jorleifs Jónssonar í Hvammi, og ásamt þeifn halda samkomu að sumri á þeim stað og tíma, sem síðar verður tiltekinn. 2. Að við skyldum fá mann til að bera bréf, bæk- ur og böggla innanum prófastsdæmið í hverjum mánuði vetrarlángt *) 3. Að við eptirleiðis gefum prestsseðla svo greini- lega sem verður, um allt ástand þess, er prests- seðil tekur, og nákvæmlega lýsum, ekki ein- úngis aldri hans, heldur og hvernig hann að *) jiessi maður hefur síðan á veturnóttum byrjað ferð sína í byrjun hvers mánaðar frá Staðastað, gengið síðan hrínginn í kríng milli prestanna í prófastsdæminu, og komið aptur að Staðastað í enda sama mánaðar, og er hann nú búinn að bera yfir 150 bréfa í allt. Jietta hefur orðið okkur bæði til gagns og gamans, og er bundið svo litlum kostnaði, að við viljum mæla fram með því við embættisbræður okkar útí frá. 1

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.