Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Page 16

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Page 16
16 legum tilgángi, til að tilbiðja vorn himneska föður í ancla og sannleika; til ftess í auðmýkt að biðja og vegsama hann; til að vaxa í þekkíngu Drottins vors; til að styrkja og glæða guðlegar tilfinníngar íhjörtum voruin; til að leita luigsvölunar, syndafyr- irgefningar og nýrra krapta, svo vér fáum Jifað einsog guðsbörn, og dáið með þeirri óbifanlegu von í brjósti voru, að vér munum aptur fá að vakna af dauöans svefni til hins dýrðlega félagskapar, þar sem útvaldir ætínlega lofa og vegsama Guð, og skoða lians dýrð og dásemdir; þar sem Guð er allt í öllu. /

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.