Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 16

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 16
16 legum tilgángi, til að tilbiðja vorn himneska föður í ancla og sannleika; til ftess í auðmýkt að biðja og vegsama hann; til að vaxa í þekkíngu Drottins vors; til að styrkja og glæða guðlegar tilfinníngar íhjörtum voruin; til að leita luigsvölunar, syndafyr- irgefningar og nýrra krapta, svo vér fáum Jifað einsog guðsbörn, og dáið með þeirri óbifanlegu von í brjósti voru, að vér munum aptur fá að vakna af dauöans svefni til hins dýrðlega félagskapar, þar sem útvaldir ætínlega lofa og vegsama Guð, og skoða lians dýrð og dásemdir; þar sem Guð er allt í öllu. /

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.